Tegnell ítrekað hótað lífláti Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2020 12:45 Anders Tegnell hefur ýmist verið hrósað eða gagnrýndur vegna viðbragða sænskra heilbrigðisyfirvalda við faraldrinum. EPA Anders Tegnell, sóttvarnalækni Svíþjóðar, hefur ítrekað verið hótað lífláti á síðustu vikum og mánuðum. Lögregla í landinu reynir nú að hafa uppi á þeim sem hafa hótað honum, en í skilaboðum segir að hópur manna hafi sammælst um að drepa Tegnell og ráðast gegn fjölskyldu hans. „Ég var ekki svo uggandi sjálfur, en tek þessu mjög alvarlega þegar þetta beinist að fjölskyldu minni,“ á Tegnell að hafa sagt í yfirheyrslu hjá lögreglu að því er fram kemur í frétt Aftonbladet. Tegnell hefur ýmist verið hrósað eða gagnrýndur vegna viðbragða sænskra heilbrigðisyfirvalda við faraldrinum. Greint var frá því í dag að 96 til viðbótar hafi látist af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn og eru skráð dauðsföll því nú 4.125 talsins. Fjöldi látinna í Svíþjóð er sérlega hár í samanburði við nágrannaríkin. Aftonbladet greinir frá því að lögregla hafi ítrekað rannsakað hótanir sem hafa borist Tegnell og fjölskyldu hans – bæði í pósti, tölvupósti og á spjallforritinu Messenger. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúmlega fjögur þúsund nú látnir í Svíþjóð Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina í landinu. 25. maí 2020 13:48 Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54 Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Anders Tegnell, sóttvarnalækni Svíþjóðar, hefur ítrekað verið hótað lífláti á síðustu vikum og mánuðum. Lögregla í landinu reynir nú að hafa uppi á þeim sem hafa hótað honum, en í skilaboðum segir að hópur manna hafi sammælst um að drepa Tegnell og ráðast gegn fjölskyldu hans. „Ég var ekki svo uggandi sjálfur, en tek þessu mjög alvarlega þegar þetta beinist að fjölskyldu minni,“ á Tegnell að hafa sagt í yfirheyrslu hjá lögreglu að því er fram kemur í frétt Aftonbladet. Tegnell hefur ýmist verið hrósað eða gagnrýndur vegna viðbragða sænskra heilbrigðisyfirvalda við faraldrinum. Greint var frá því í dag að 96 til viðbótar hafi látist af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn og eru skráð dauðsföll því nú 4.125 talsins. Fjöldi látinna í Svíþjóð er sérlega hár í samanburði við nágrannaríkin. Aftonbladet greinir frá því að lögregla hafi ítrekað rannsakað hótanir sem hafa borist Tegnell og fjölskyldu hans – bæði í pósti, tölvupósti og á spjallforritinu Messenger.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúmlega fjögur þúsund nú látnir í Svíþjóð Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina í landinu. 25. maí 2020 13:48 Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54 Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Rúmlega fjögur þúsund nú látnir í Svíþjóð Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina í landinu. 25. maí 2020 13:48
Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54
Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43