Rúmlega fjögur þúsund nú látnir í Svíþjóð Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2020 13:48 Anders Tegnell tók við starfi sóttvarnalæknis Svíþjóðar árið 2013. EPA Alls eru skráð dauðsföll í Svíþjóð sem rakin eru til Covid-19 nú fjögur þúsund talsins. Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð, með sóttvarnalækninn Anders Tegnell í broddi fylkingar, vilja meina að hjarðónæmi, en ekki lokun samfélagsins, sé rétta leiðin til að bregðast við faraldri nýju kórónuveirunnar. Sú nálgun hefur víða sætt nokkurri gagnrýni, meðal annars af hálfu Annika Linde, forvera Tegnell í starfi, en Linde gegndi starfi sóttvarnalæknis á árunum 2005 til 2013. Mótefni hefur mælst í 7,3 prósent þeirra sem hafa gengist undir sýnatöku í Stokkhólmi. Í frétt NRK segir að hlutfallið sé mun lægra en Lýðheilsustofnun Svíþjóðar hafði vonast eftir. Í Svíþjóð eru nú skráð 40 dauðsföll vegna Covid-19 á hverja 100 þúsund íbúa, sem setur landið í eitt efstu sætanna á lista yfir skráð dauðsföll miðað við höfðatölu. Alls hafa verið skráð 33.843 kórónuveirusmit í landinu. Tegnell segir þróunina í landinu vera á réttri leið þar sem tilkynnt er um færri smit með hverjum deginum. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. 21. maí 2020 17:14 Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54 Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Alls eru skráð dauðsföll í Svíþjóð sem rakin eru til Covid-19 nú fjögur þúsund talsins. Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð, með sóttvarnalækninn Anders Tegnell í broddi fylkingar, vilja meina að hjarðónæmi, en ekki lokun samfélagsins, sé rétta leiðin til að bregðast við faraldri nýju kórónuveirunnar. Sú nálgun hefur víða sætt nokkurri gagnrýni, meðal annars af hálfu Annika Linde, forvera Tegnell í starfi, en Linde gegndi starfi sóttvarnalæknis á árunum 2005 til 2013. Mótefni hefur mælst í 7,3 prósent þeirra sem hafa gengist undir sýnatöku í Stokkhólmi. Í frétt NRK segir að hlutfallið sé mun lægra en Lýðheilsustofnun Svíþjóðar hafði vonast eftir. Í Svíþjóð eru nú skráð 40 dauðsföll vegna Covid-19 á hverja 100 þúsund íbúa, sem setur landið í eitt efstu sætanna á lista yfir skráð dauðsföll miðað við höfðatölu. Alls hafa verið skráð 33.843 kórónuveirusmit í landinu. Tegnell segir þróunina í landinu vera á réttri leið þar sem tilkynnt er um færri smit með hverjum deginum.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. 21. maí 2020 17:14 Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54 Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. 21. maí 2020 17:14
Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54
Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43