Einn umdeildasti tenniskappinn stundar kynlíf með aðdáendum í hverri viku Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 08:00 Nick Kyrgios er umdeildur innan tennis heimsins. vísir/getty Nick Kyrgios, tenniskappi, er virkilega áhugaverður kappi en hann er ekki hræddur við að koma með dyranna eins og hann er klæddur. Kyrgios er nú í 40. sæti heimslistans en hann fór hæst upp í 13. sætið í október 2016. Í áhugaverðu viðtali á dögunum viðurkenndi Kyrgios að hann stundaði kynlíf með aðdáendum í hverri viku. „Já, án alls gríns, ef ég á ekki kærustu þá gerist þetta einu sinni í viku,“ sagði Kyrgios um kynlíf með aðdáendum þegar hann ræddi lífið í tennisheiminum við Twitch-notandann babztv1. Hann rifjar svo upp gamalt atvik þegar hann var að spila við Roger Federer, einn besta tenniskappa heims, að hann hafi verið truflaður af ljóshærðri stelpu á áhorfendapöllunum. Nick Kyrgios has sex with fans once a week since split from girlfriend Anna Kalinskaya - who calls him a good person https://t.co/9LvUNMJfNm— Irish Sun Sport (@IrishSunSport) May 23, 2020 „Mig langaði bara að bjóða henni út í drykk,“ sagði Kyrgios og sagði að það væri helst stelpur frá Austur-Evrópu sem heilluðu hann. Hann hætti á dögunum með Önnu Kalinskaya sem einnig spilar tennis. „Hvað gerðist með Kalinskaya? Ekkert. Við fórum bara í sitt hvora áttina. Því miður virkaði þetta ekki en við eigum nokkrar frábærar minningar saman,“ bætti Kyrgios við. Hans fyrrverandi var þó ekki á sama máli og tjáði sig um það á samfélagsmiðlum. „Þú ert ekki vondur strákur (e. bad boy), þú ert einfaldlega slæm manneskja.“ Kyrgios hefur ekki bara ollið vandræðum á internetinu því einnig hefur hann marg oft fengið sektir fyrir hegðun sína inni á tennisvellinum. Tennis Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Nick Kyrgios, tenniskappi, er virkilega áhugaverður kappi en hann er ekki hræddur við að koma með dyranna eins og hann er klæddur. Kyrgios er nú í 40. sæti heimslistans en hann fór hæst upp í 13. sætið í október 2016. Í áhugaverðu viðtali á dögunum viðurkenndi Kyrgios að hann stundaði kynlíf með aðdáendum í hverri viku. „Já, án alls gríns, ef ég á ekki kærustu þá gerist þetta einu sinni í viku,“ sagði Kyrgios um kynlíf með aðdáendum þegar hann ræddi lífið í tennisheiminum við Twitch-notandann babztv1. Hann rifjar svo upp gamalt atvik þegar hann var að spila við Roger Federer, einn besta tenniskappa heims, að hann hafi verið truflaður af ljóshærðri stelpu á áhorfendapöllunum. Nick Kyrgios has sex with fans once a week since split from girlfriend Anna Kalinskaya - who calls him a good person https://t.co/9LvUNMJfNm— Irish Sun Sport (@IrishSunSport) May 23, 2020 „Mig langaði bara að bjóða henni út í drykk,“ sagði Kyrgios og sagði að það væri helst stelpur frá Austur-Evrópu sem heilluðu hann. Hann hætti á dögunum með Önnu Kalinskaya sem einnig spilar tennis. „Hvað gerðist með Kalinskaya? Ekkert. Við fórum bara í sitt hvora áttina. Því miður virkaði þetta ekki en við eigum nokkrar frábærar minningar saman,“ bætti Kyrgios við. Hans fyrrverandi var þó ekki á sama máli og tjáði sig um það á samfélagsmiðlum. „Þú ert ekki vondur strákur (e. bad boy), þú ert einfaldlega slæm manneskja.“ Kyrgios hefur ekki bara ollið vandræðum á internetinu því einnig hefur hann marg oft fengið sektir fyrir hegðun sína inni á tennisvellinum.
Tennis Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira