Fyrsta stórmót fullorðinna á Íslandi lætur undan COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 08:00 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætluðu ekki að keppa á mótinu en ætluðu báðar að vera á svæðinu og kynna nýjasta samstarfsverkefnið sitt. Mynd/Instagram/Anníe Mist Kórónuveiran hefur nú haft áhrif á fyrsta stóra íþróttaviðburðinn á Íslandi en fram að þessu hafa yfirmenn íslensku íþróttasambandanna ekki frestað íþróttamótum fullorðinna. Það breyttist í gær þegar íslenska CrossFit hreyfingin tók stóra ákvörðun. Reykjavik CrossFit Championship hefur ákveðið að mótið fari ekki fram 3. til 5. apríl eins og áætlað var. Mótshaldarar tilkynntu það á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að þeir hafi þurft að færa mótið aftur um tvo mánuði. View this post on Instagram Due to the prevailing uncertainty caused by the Coronavirus, we have decided to postpone the Reykjavik CrossFit Championship until June due to public health concerns in Iceland. All competition fees are valid for that weekend and it is our hope that competitors will be able to take part in June. All tickets sold are valid on new dates. The situation will be reconsidered as needed. If the competition must to be canceled this year, tickets will be refunded. More information on ReykjavikCrossFitChampionship.is A post shared by ReykjavikCrossFitChampionship (@reykjavikcrossfitchampionship) on Mar 12, 2020 at 10:12am PDT Nákvæmur tími hefur ekki verið staðfestur en mótið á nú að fara fram í júnímánuði. Þrjú sæti á heimsleikana í haust eru í boði á mótinu, eitt í karlaflokki, eitt í kvennaflokki og eitt í liðaflokki. „Það hryggir okkur að þurfa að tilkynna það að við þurfum að fresta Reykjavik Crossfit Championship þar til seinna á þessu ári. Þetta var gert vegna óvissunnar í kringum Kórónuveiruna og þess vegna höfum við frestað mótinu fram í júní,“ sagði á heimasíðu mótsins. Mótshaldarar hafa selt marga miða á mótið og munu þeir miðar gilda áfram á mótið en fari svo að mótinu verður frestað þá fá menn þá endurgreidda. CrossFit Wuhan-veiran Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Kórónuveiran hefur nú haft áhrif á fyrsta stóra íþróttaviðburðinn á Íslandi en fram að þessu hafa yfirmenn íslensku íþróttasambandanna ekki frestað íþróttamótum fullorðinna. Það breyttist í gær þegar íslenska CrossFit hreyfingin tók stóra ákvörðun. Reykjavik CrossFit Championship hefur ákveðið að mótið fari ekki fram 3. til 5. apríl eins og áætlað var. Mótshaldarar tilkynntu það á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að þeir hafi þurft að færa mótið aftur um tvo mánuði. View this post on Instagram Due to the prevailing uncertainty caused by the Coronavirus, we have decided to postpone the Reykjavik CrossFit Championship until June due to public health concerns in Iceland. All competition fees are valid for that weekend and it is our hope that competitors will be able to take part in June. All tickets sold are valid on new dates. The situation will be reconsidered as needed. If the competition must to be canceled this year, tickets will be refunded. More information on ReykjavikCrossFitChampionship.is A post shared by ReykjavikCrossFitChampionship (@reykjavikcrossfitchampionship) on Mar 12, 2020 at 10:12am PDT Nákvæmur tími hefur ekki verið staðfestur en mótið á nú að fara fram í júnímánuði. Þrjú sæti á heimsleikana í haust eru í boði á mótinu, eitt í karlaflokki, eitt í kvennaflokki og eitt í liðaflokki. „Það hryggir okkur að þurfa að tilkynna það að við þurfum að fresta Reykjavik Crossfit Championship þar til seinna á þessu ári. Þetta var gert vegna óvissunnar í kringum Kórónuveiruna og þess vegna höfum við frestað mótinu fram í júní,“ sagði á heimasíðu mótsins. Mótshaldarar hafa selt marga miða á mótið og munu þeir miðar gilda áfram á mótið en fari svo að mótinu verður frestað þá fá menn þá endurgreidda.
CrossFit Wuhan-veiran Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira