Lofar Söru, Katrínu, Björgvini og öllum hinum einum erfiðustu heimsleikum sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2020 09:00 Það má sjá þrjá íslenska keppendur á þessari mynd sem CrossFit setti inn á Twitter síðu sína um komandi heimsleika á CrossFit búgarðinum í Aromas. Anníe Mist Þórisdóttir er að tala við Björgvin Karl Guðmundsson og við hlið hennar er Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Twitter Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, hefur verið að reyna að selja CrossFit heiminum breytingarnar á heimsleikunum í ár sem það þurfti að skera keppandafjöldann niður um 82 prósent og flytja þá á nýjan stað vegna kórónuveirunnar. Dave Castro hefur valið leiðina að bjóða upp á frekar hippaleg myndbönd þar sem hann segir frá breytingum og hugmyndum í léttu spjalli á meðan hann sinnir hinum ýmsu störfum á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Nú eru aðeins nokkrir mánuðir í heimsleikanna en fyrir mánuði þá var ég að plana það að halda þá aftur í Madison. Svo byrjaði öll þetta brjálaði í heiminum og við fórum að tala um að fresta leikunum,“ sagði Dave Castro í spjalli sínu. View this post on Instagram arcane languid delighted #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 20, 2020 at 1:21pm PDT Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir verða væntanlega fulltrúar Íslands á heimsleikunum í ár. Þau hafa öll náð á verðlaunapall á leikunum og Katrin Tanja er tvöfaldur heimsmeistari. „Einhverjir lögðu það til að halda litla leika hér og við förum að skoða betur þann möguleika. Það lítur út fyrir að það sé möguleiki fyrir okkur að takast það. Þegar ég fór að átta mig á því þá sá ég að við værum komin í heilan hring,“ sagði Dave Castro. Aromas búgarðurinn er heimastöðvar CrossFit samtakanna og þar fóru heimsleikarnir fram frá 2007 til 2009 áður en þeir fluttu á stærra vettvang. „Ég ólst upp hér, flutti aftur hingað fyrir tveimur árum síðan og er hér á alla daga. Nú vegna COVID-19 og ástandsins í heiminum lítur út fyrir að besta leiðin fyrir okkur til að bjarga heimsleikunum í ár sé að gera eitthvað hér sem er mjög smellið,“ sagði Dave Castro. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu og þetta verður upplifun ólík öllum öðrum. Þetta verða heimsleikar eins og við höfum aldrei séð þá áður. Það verða engir áhorfendur og engir stórir skjáir og það mun vanta svo mikið af hlutum sem við höfum vanist að sjá á leikunum,“ sagði Dave Castro. So many thoughts in Aromas. pic.twitter.com/oSOgcIdgGo— The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 8, 2020 „Það verður vilt fyrir okkur og það verður vilt fyrir íþróttafólkið. Það er eitt sem allir verða þó að hafa í huga að þetta próf verður fullgilt. Við munum búa til alvöru próf þrátt fyrir að fólki finnist allt vera öðruvísi,“ sagði Dave Castro. „Við munum samt finna út hver séu hraustasti maður og hraustasta konan á lífi í dag. Þau munu vinna fullgildan titil og verða besta CrossFit fólkið í heimi í dag,“ sagði Dave Castro. „Við munum færa okkur hingað frá Madison á litlum tíma og búa til heimsklassa próf. Þetta próf mun fá íþróttafólkið til að pæla í því hvað gerðist. Þetta próf mun gera þetta af einum erfiðustu heimsleikunum okkar. Það íþróttafólk sem lætur sjá sig á von á rússibanareið,“ sagði Dave Castro en það má sjá allt spjallið hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram @thedavecastro: They are in for a wild ride. #CrossFitGames #CrossFit @crossfitranch A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 19, 2020 at 8:59pm PDT CrossFit Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, hefur verið að reyna að selja CrossFit heiminum breytingarnar á heimsleikunum í ár sem það þurfti að skera keppandafjöldann niður um 82 prósent og flytja þá á nýjan stað vegna kórónuveirunnar. Dave Castro hefur valið leiðina að bjóða upp á frekar hippaleg myndbönd þar sem hann segir frá breytingum og hugmyndum í léttu spjalli á meðan hann sinnir hinum ýmsu störfum á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Nú eru aðeins nokkrir mánuðir í heimsleikanna en fyrir mánuði þá var ég að plana það að halda þá aftur í Madison. Svo byrjaði öll þetta brjálaði í heiminum og við fórum að tala um að fresta leikunum,“ sagði Dave Castro í spjalli sínu. View this post on Instagram arcane languid delighted #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 20, 2020 at 1:21pm PDT Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir verða væntanlega fulltrúar Íslands á heimsleikunum í ár. Þau hafa öll náð á verðlaunapall á leikunum og Katrin Tanja er tvöfaldur heimsmeistari. „Einhverjir lögðu það til að halda litla leika hér og við förum að skoða betur þann möguleika. Það lítur út fyrir að það sé möguleiki fyrir okkur að takast það. Þegar ég fór að átta mig á því þá sá ég að við værum komin í heilan hring,“ sagði Dave Castro. Aromas búgarðurinn er heimastöðvar CrossFit samtakanna og þar fóru heimsleikarnir fram frá 2007 til 2009 áður en þeir fluttu á stærra vettvang. „Ég ólst upp hér, flutti aftur hingað fyrir tveimur árum síðan og er hér á alla daga. Nú vegna COVID-19 og ástandsins í heiminum lítur út fyrir að besta leiðin fyrir okkur til að bjarga heimsleikunum í ár sé að gera eitthvað hér sem er mjög smellið,“ sagði Dave Castro. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu og þetta verður upplifun ólík öllum öðrum. Þetta verða heimsleikar eins og við höfum aldrei séð þá áður. Það verða engir áhorfendur og engir stórir skjáir og það mun vanta svo mikið af hlutum sem við höfum vanist að sjá á leikunum,“ sagði Dave Castro. So many thoughts in Aromas. pic.twitter.com/oSOgcIdgGo— The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 8, 2020 „Það verður vilt fyrir okkur og það verður vilt fyrir íþróttafólkið. Það er eitt sem allir verða þó að hafa í huga að þetta próf verður fullgilt. Við munum búa til alvöru próf þrátt fyrir að fólki finnist allt vera öðruvísi,“ sagði Dave Castro. „Við munum samt finna út hver séu hraustasti maður og hraustasta konan á lífi í dag. Þau munu vinna fullgildan titil og verða besta CrossFit fólkið í heimi í dag,“ sagði Dave Castro. „Við munum færa okkur hingað frá Madison á litlum tíma og búa til heimsklassa próf. Þetta próf mun fá íþróttafólkið til að pæla í því hvað gerðist. Þetta próf mun gera þetta af einum erfiðustu heimsleikunum okkar. Það íþróttafólk sem lætur sjá sig á von á rússibanareið,“ sagði Dave Castro en það má sjá allt spjallið hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram @thedavecastro: They are in for a wild ride. #CrossFitGames #CrossFit @crossfitranch A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 19, 2020 at 8:59pm PDT
CrossFit Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn