Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Jakob Bjarnar skrifar 11. mars 2020 13:57 Sá fyrsti sem er verulega veikur vegna kórónuveirunnar hefur nú verið lagður inn á Landspítalann. Hann er með háan hita og er eldri karlmaður. visir/vilhelm „Það var lagður inn maður í dag. Ég myndi ekki vilja tjá mig um veikindi hans en hann kemur úr einangrun og var lagður inn,“ segir Már Kristjánsson formaður farsóttanefndar. Þetta þýðir að um er að ræða þann fyrsta sem leggst inn á Landspítala og er verulega veikur vegna kórónuveirunnar. Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður Landlæknis, staðfestir þetta svo í samtali við Vísi. Um sé að ræða eldri mann og hafi hann verið með afar háan hita. Ekki er hægt að fara út í smáatriði varðandi veikindi hans. Þetta er sá þriðji sem lagður er inn vegna kórónuveirunnar eftir að hún kom upp, að sögn Kjartans. Sá fyrsti sem greindist var lagður inn og svo var annar sem lagður var inn vegna flóknari mála sem snéru að félagslegum aðstæðum. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn í skíðaferð í Austurríki. Hann mun vera 67 ára og hefur verið á heimili sínu frá því hann kom heim. Um miðja síðustu viku fékk hann flensueinkenni, verulegan hita og beinverki. Það var svo í dag sem hann var sóttur heim til sín á tveimur sjúkrabílum. Fjórir heilbrigðisstarfsmenn klæddir í viðeigandi öryggisbúnað fluttu manninn á Landspítalann. Wuhan-veiran Landspítalinn Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
„Það var lagður inn maður í dag. Ég myndi ekki vilja tjá mig um veikindi hans en hann kemur úr einangrun og var lagður inn,“ segir Már Kristjánsson formaður farsóttanefndar. Þetta þýðir að um er að ræða þann fyrsta sem leggst inn á Landspítala og er verulega veikur vegna kórónuveirunnar. Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður Landlæknis, staðfestir þetta svo í samtali við Vísi. Um sé að ræða eldri mann og hafi hann verið með afar háan hita. Ekki er hægt að fara út í smáatriði varðandi veikindi hans. Þetta er sá þriðji sem lagður er inn vegna kórónuveirunnar eftir að hún kom upp, að sögn Kjartans. Sá fyrsti sem greindist var lagður inn og svo var annar sem lagður var inn vegna flóknari mála sem snéru að félagslegum aðstæðum. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn í skíðaferð í Austurríki. Hann mun vera 67 ára og hefur verið á heimili sínu frá því hann kom heim. Um miðja síðustu viku fékk hann flensueinkenni, verulegan hita og beinverki. Það var svo í dag sem hann var sóttur heim til sín á tveimur sjúkrabílum. Fjórir heilbrigðisstarfsmenn klæddir í viðeigandi öryggisbúnað fluttu manninn á Landspítalann.
Wuhan-veiran Landspítalinn Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira