Opnun landamæra getur tryggt tekjur vegna afbókunarskilmála Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. maí 2020 20:30 Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að með opnun landamæra sé ekki lengur hægt að bera fyrir sig að það sé ekki hægt að ferðast. Því geti fyrirtæki rukkað afbókunargjald. Spá Seðlabankans um fjölda ferðamanna seinni hluta ársins er afar svartsýn að mati Bjarnheiðar Hallsdóttur, stjórnarformanns Samtaka ferðaþjónustunnar, sem var gestur á upplýsingafundi dagsins. „Þessi tala gæti verið rétt en hún gæti líka verið kolröng. Sumir spá 300 þúsund ferðamönnum og aðrir 500 þúsund. Óvissan er algjör.“ Bjarnheiður segir að ef spáin rætist þá verði áframhaldandi hægagangur og lágdeyða í ferðaþjónustunni. „Sem myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir fyrirtækin.“ Með opnun landamæra sem stefnt er að fimmtánda júní breytast þó skilmálar bókaðra ferða sem gefur ferðaþjónustunni von um að fleiri láti slag standa – enda hafi margir bókað ferðir til Íslands áður en kórónuveiran skall á. Þegar landamæri opnast og ekki lengur hægt að bera fyrir sig að það sé ekki hægt að ferðast þá breytast afbókunarskilmálar, sem þýðir að fólk þarf annað hvort að greiða afbókunargjöld eða fara í ferðina. Þannig að það skapast þá örlítill þrýstingur á fólk ef það hefur minnsta vilja til að fara í ferðina, að fara,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Spá Seðlabankans um fjölda ferðamanna seinni hluta ársins er afar svartsýn að mati Bjarnheiðar Hallsdóttur, stjórnarformanns Samtaka ferðaþjónustunnar, sem var gestur á upplýsingafundi dagsins. „Þessi tala gæti verið rétt en hún gæti líka verið kolröng. Sumir spá 300 þúsund ferðamönnum og aðrir 500 þúsund. Óvissan er algjör.“ Bjarnheiður segir að ef spáin rætist þá verði áframhaldandi hægagangur og lágdeyða í ferðaþjónustunni. „Sem myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir fyrirtækin.“ Með opnun landamæra sem stefnt er að fimmtánda júní breytast þó skilmálar bókaðra ferða sem gefur ferðaþjónustunni von um að fleiri láti slag standa – enda hafi margir bókað ferðir til Íslands áður en kórónuveiran skall á. Þegar landamæri opnast og ekki lengur hægt að bera fyrir sig að það sé ekki hægt að ferðast þá breytast afbókunarskilmálar, sem þýðir að fólk þarf annað hvort að greiða afbókunargjöld eða fara í ferðina. Þannig að það skapast þá örlítill þrýstingur á fólk ef það hefur minnsta vilja til að fara í ferðina, að fara,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira