Heimaliðin hörmuleg með enga í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 16:30 Leonardo Bittencourt hjá Werde Bremen í baráttu við Florian Wirtz hjá Bayer Leverkusen en Werder Bremen var eitt af mörgum heimaliðum sem töpuðum um helgina. EPA-EFE/STUART FRANKLIN Nýr veruleiki knattspyrnuliða úti í heimi er að spila leiki sína án áhorfenda og það virðist koma niður á heimaliðunum. Heimavöllurinn á að vera vígi hvers fótboltaliðs en auðvitað spila stuðningsmenn liðanna þar stórt hlutverki. Mikilvægi stuðningsmanna heimaliðanna sést kannski á úrslitum úr þýsku Bundesligunni um helgina. Heimaliðin unnu aðeins einn leik af níu í fyrstu umferð þýsku fótbolta deildarinnar eftir COVID-19 hléið. Borussia Dortmund were the only home team to win in the Bundesliga's return Host teams in front of no fans: W1 D3 L5 pic.twitter.com/2WIkspskHl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2020 Eina liðið sem vann sinn heimaleik var lið Borussia Dortmund en og félagar áttu ekki í miklum vandræðum með Schalke 04 og unnu öruggan 4-0 sigur. Öll hin átta heimaliðin náðu aftur á móti aðeins að skora samtals sex mörk í sínum leikjum og ekkert þeirra fagnaði sigri. Uppskeran var aðeins þrjú stig af 24 mögulegum eða aðeins þrettán prósent stiga í boði. Þess í stað unnu fimm útilið sína leiki en það voru Hertha Berlin, Wolfsburg, Borussia M'gladbach, Bayern München og Bayer Leverkusen. Útiliðin skoruðu alls sautján mörk gegn sex í þessum átta leikjum. Úslit leikja í endurkomu þýsku deildarinnar um helgina: Borussia Dortmund - Schalke 04 4-0 RB Leipzig - Freiburg 1-1 Hoffenheim - Hertha BSC 0-3 Fortuna Dusseldorf - Paderborn 0-0 Augsburg - Wolfsburg 1-2 Eintracht Frankfurt - Borussia M'gladbach 1-3 Köln - Mainz 05 2-2 Union Berlin - Bayern München 0-2 Werder Bremen - Bayer Leverkusen 1-4 Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Nýr veruleiki knattspyrnuliða úti í heimi er að spila leiki sína án áhorfenda og það virðist koma niður á heimaliðunum. Heimavöllurinn á að vera vígi hvers fótboltaliðs en auðvitað spila stuðningsmenn liðanna þar stórt hlutverki. Mikilvægi stuðningsmanna heimaliðanna sést kannski á úrslitum úr þýsku Bundesligunni um helgina. Heimaliðin unnu aðeins einn leik af níu í fyrstu umferð þýsku fótbolta deildarinnar eftir COVID-19 hléið. Borussia Dortmund were the only home team to win in the Bundesliga's return Host teams in front of no fans: W1 D3 L5 pic.twitter.com/2WIkspskHl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2020 Eina liðið sem vann sinn heimaleik var lið Borussia Dortmund en og félagar áttu ekki í miklum vandræðum með Schalke 04 og unnu öruggan 4-0 sigur. Öll hin átta heimaliðin náðu aftur á móti aðeins að skora samtals sex mörk í sínum leikjum og ekkert þeirra fagnaði sigri. Uppskeran var aðeins þrjú stig af 24 mögulegum eða aðeins þrettán prósent stiga í boði. Þess í stað unnu fimm útilið sína leiki en það voru Hertha Berlin, Wolfsburg, Borussia M'gladbach, Bayern München og Bayer Leverkusen. Útiliðin skoruðu alls sautján mörk gegn sex í þessum átta leikjum. Úslit leikja í endurkomu þýsku deildarinnar um helgina: Borussia Dortmund - Schalke 04 4-0 RB Leipzig - Freiburg 1-1 Hoffenheim - Hertha BSC 0-3 Fortuna Dusseldorf - Paderborn 0-0 Augsburg - Wolfsburg 1-2 Eintracht Frankfurt - Borussia M'gladbach 1-3 Köln - Mainz 05 2-2 Union Berlin - Bayern München 0-2 Werder Bremen - Bayer Leverkusen 1-4
Úslit leikja í endurkomu þýsku deildarinnar um helgina: Borussia Dortmund - Schalke 04 4-0 RB Leipzig - Freiburg 1-1 Hoffenheim - Hertha BSC 0-3 Fortuna Dusseldorf - Paderborn 0-0 Augsburg - Wolfsburg 1-2 Eintracht Frankfurt - Borussia M'gladbach 1-3 Köln - Mainz 05 2-2 Union Berlin - Bayern München 0-2 Werder Bremen - Bayer Leverkusen 1-4
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira