Dagskráin í dag: Spurningakeppni í Körfuboltakvöldi, dramatískur oddaleikur KR og Grindavíkur, goðsagnir efstu deildar og margt fleira Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 06:00 Kjartan Atli Kjartansson er búinn að smíða skemmtilega spurningakeppni fyrir sérfræðingana í Domino's Körfuboltakvöldi. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður spurningakeppni á dagskrá í Domino's Körfuboltakvöldi í kvöld þar sem Domino's-deild kvenna verður meginþemað. Þær Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir mæta þeim Fannari Ólafssyni og Benedikt Guðmundssyni. Strax eftir þátt eða kl. 21 verður sýnd stytt útgáfa af frábærum leik Vals og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta frá árinu 2018, og kl. 21.20 er á dagskrá einn merkasti leikur íslenskrar körfuboltasögu. KR og Grindavík mættust árið 2009 í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem vert er að rifja upp. Allir tíu þættirnir af Goðsögnum verða sömuleiðis sýndir á Stöð 2 Sport, en í þáttunum er fjallað um goðsagnir úr efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 í dag og fram á nótt og kennir þar ýmissa grasa. Sýndir verða þættir um þekkta leikmenn úr sögu deildarinnar, frábærir þættir um gullárin undir lok síðustu aldar og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppnum Olís-deildar kvenna og karla, frá morgni til kvölds. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verða sýndir leikir í íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, og landsleikir í FIFA og Pro Evolution Soccer. Stöð 2 Golf Lokahringurinn á Íslandsmótinu í golfi frá árinu 2012 verður sýndur á Stöð 2 Golf í kvöld. Þar verður einnig sýnt frá US Women's Open frá síðasta ári og skemmtilegur þáttur þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Rory McIlroy. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Olís-deild kvenna Olís-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Fleiri fréttir Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður spurningakeppni á dagskrá í Domino's Körfuboltakvöldi í kvöld þar sem Domino's-deild kvenna verður meginþemað. Þær Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir mæta þeim Fannari Ólafssyni og Benedikt Guðmundssyni. Strax eftir þátt eða kl. 21 verður sýnd stytt útgáfa af frábærum leik Vals og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta frá árinu 2018, og kl. 21.20 er á dagskrá einn merkasti leikur íslenskrar körfuboltasögu. KR og Grindavík mættust árið 2009 í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem vert er að rifja upp. Allir tíu þættirnir af Goðsögnum verða sömuleiðis sýndir á Stöð 2 Sport, en í þáttunum er fjallað um goðsagnir úr efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 í dag og fram á nótt og kennir þar ýmissa grasa. Sýndir verða þættir um þekkta leikmenn úr sögu deildarinnar, frábærir þættir um gullárin undir lok síðustu aldar og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppnum Olís-deildar kvenna og karla, frá morgni til kvölds. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verða sýndir leikir í íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, og landsleikir í FIFA og Pro Evolution Soccer. Stöð 2 Golf Lokahringurinn á Íslandsmótinu í golfi frá árinu 2012 verður sýndur á Stöð 2 Golf í kvöld. Þar verður einnig sýnt frá US Women's Open frá síðasta ári og skemmtilegur þáttur þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Rory McIlroy. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Olís-deild kvenna Olís-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Fleiri fréttir Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira