Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. maí 2020 07:54 Fosshótel Lind var tekið á leigu sem farsóttarhús í kórónuveirufaraldrinum. Vísir/Frikki Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg hefur verið lokað. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en síðustu gestirnir voru útskrifaðir á miðvikudag og ekki lengur talin þörf á að hafa húsið opið enda hefur smitum fækkað mikið síðustu vikur. Ríkið tók farsóttarhúsið á leigu í lok febrúar en um er að ræða Fosshótel Lind. Þar hafa bæði dvalið ferðamenn sem sæta þurftu sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins og svo fólk sem fékk veiruna og þurfti að vera í einangrun. Alls hafa um 50 manns dvalið í húsinu, flestir Íslendingar. Þá komu 40 sjálfboðaliðar Rauða kross Íslands að rekstri þess. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hússins, segir í samtali við Morgunblaðið að reksturinn hafi gengið vel og raunar betur en vonir stóðu til „Það besta er að enginn sem starfaði hér veiktist,“ segir Gylfi sem er reiðubúinn til þess að opna farsóttarhúsið á ný ef þess gerist þörf. Hann telur þó ekki líklegt að opna þurfi húsið á ný vegna opnun landamæra landsins og kveðst ekki hafa sérstakar áhyggjur af opnun landamæranna. „Þeir sem koma til landsins hafa eflaust gert einhver plön um gistingu,“ segir Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg hefur verið lokað. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en síðustu gestirnir voru útskrifaðir á miðvikudag og ekki lengur talin þörf á að hafa húsið opið enda hefur smitum fækkað mikið síðustu vikur. Ríkið tók farsóttarhúsið á leigu í lok febrúar en um er að ræða Fosshótel Lind. Þar hafa bæði dvalið ferðamenn sem sæta þurftu sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins og svo fólk sem fékk veiruna og þurfti að vera í einangrun. Alls hafa um 50 manns dvalið í húsinu, flestir Íslendingar. Þá komu 40 sjálfboðaliðar Rauða kross Íslands að rekstri þess. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hússins, segir í samtali við Morgunblaðið að reksturinn hafi gengið vel og raunar betur en vonir stóðu til „Það besta er að enginn sem starfaði hér veiktist,“ segir Gylfi sem er reiðubúinn til þess að opna farsóttarhúsið á ný ef þess gerist þörf. Hann telur þó ekki líklegt að opna þurfi húsið á ný vegna opnun landamæra landsins og kveðst ekki hafa sérstakar áhyggjur af opnun landamæranna. „Þeir sem koma til landsins hafa eflaust gert einhver plön um gistingu,“ segir Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent