Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 10:30 Pearson hvetur til almennrar skynsemi. EPA-EFE/PETER POWELL Nigel Pearson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Watford, óttast dauðsfall í úrvalsdeildinni ef deildin fer of snemma af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn deildarinnar hittast á mánudag og ræða möguleikann að lið fái að hittast að nýju og hefja æfingar. Þá er hefur verið rætt um að leiktíðin fari aftur af stað um miðjan júní. Pearson hefur beðið fólk um að skoða alla möguleika og gæta ítrustu varúðar en England hefur komið einkar illa út úr faraldrinum til þessa. Watford manager Nigel Pearson has raised concerns about a coronavirus-related death in the Premier League and urged caution before a decision is made about whether to resume the season.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 16, 2020 „Guð forði okkur frá dauðsfalli. Fólk er að loka augunum við ógninni. Að sjálfsögðu vill ég byrja að spila en það verður að vera öruggt. Við verðum að fara varlega. Þetta snýst um heilsu fólks,“ segir Pearson. Þá hefur Pearson gagnrýnt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fyrir að setja of mikla ábyrgð á herðar leikmanna. Þjálfarinn er engan veginn sammála því að leikmenn séu skyldugir til þess að láta þjóðinni líða betur. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Nigel Pearson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Watford, óttast dauðsfall í úrvalsdeildinni ef deildin fer of snemma af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn deildarinnar hittast á mánudag og ræða möguleikann að lið fái að hittast að nýju og hefja æfingar. Þá er hefur verið rætt um að leiktíðin fari aftur af stað um miðjan júní. Pearson hefur beðið fólk um að skoða alla möguleika og gæta ítrustu varúðar en England hefur komið einkar illa út úr faraldrinum til þessa. Watford manager Nigel Pearson has raised concerns about a coronavirus-related death in the Premier League and urged caution before a decision is made about whether to resume the season.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 16, 2020 „Guð forði okkur frá dauðsfalli. Fólk er að loka augunum við ógninni. Að sjálfsögðu vill ég byrja að spila en það verður að vera öruggt. Við verðum að fara varlega. Þetta snýst um heilsu fólks,“ segir Pearson. Þá hefur Pearson gagnrýnt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fyrir að setja of mikla ábyrgð á herðar leikmanna. Þjálfarinn er engan veginn sammála því að leikmenn séu skyldugir til þess að láta þjóðinni líða betur.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira