Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2020 06:00 Jón Arnór Stefánsson hefur marga fjöruna sopið í körfuboltanum og var meðal annars á mála hjá Dallas Mavericks í NBA-deildinni. VÍSIR Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður ýmislegt á dagskrá á Stöð 2 Sport í dag. Meðal annars verður sýndur þáttur um Jón Arnór Stefánsson frá því að hann var leikmaður NBA-liðs Dallas Mavericks en Arnar Björnsson heimsótti kappann. Einnig verða sýndir þættir úr þáttaröðinni vinsælu Atvinnumennirnir okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti Aron Einar Gunnarsson, Söru Björk Gunnarsdóttur og Aron Pálmarsson. Þá má sjá styttar útgáfur af eftirminnilegum leikjum úr enska bikarnum, heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í réttstöðulyftu og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Fyrir hádegi verða sýndir þættir um barnamót í fótbolta en svo taka við viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi við ýmsa aðila úr fótboltanum. Um kvöldið er svo bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótinu og svo verður önnur þáttaröð af spurningaþáttunum skemmtilegu Manstu sýnd. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnirnar í Olís-deildum karla og kvenna eiga sviðið á Stöð 2 Sport 3 þar sem meðal annars verður hægt að sjá leik fjögur á milli FH og ÍBV í lokaúrslitum Olís-deildar karla árið 2018. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends úr íslensku Vodafone-deildinni auk boðsmóts í Valorant og vináttulandsleiks Íslands og Rúmeníu í FIFA 20. Stöð 2 Golf David Feherty heimsækir kylfinga og spjallar við þá í þáttum á Stöð 2 Golf en þar verður einnig sýnt einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Enski boltinn NBA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður ýmislegt á dagskrá á Stöð 2 Sport í dag. Meðal annars verður sýndur þáttur um Jón Arnór Stefánsson frá því að hann var leikmaður NBA-liðs Dallas Mavericks en Arnar Björnsson heimsótti kappann. Einnig verða sýndir þættir úr þáttaröðinni vinsælu Atvinnumennirnir okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti Aron Einar Gunnarsson, Söru Björk Gunnarsdóttur og Aron Pálmarsson. Þá má sjá styttar útgáfur af eftirminnilegum leikjum úr enska bikarnum, heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í réttstöðulyftu og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Fyrir hádegi verða sýndir þættir um barnamót í fótbolta en svo taka við viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi við ýmsa aðila úr fótboltanum. Um kvöldið er svo bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótinu og svo verður önnur þáttaröð af spurningaþáttunum skemmtilegu Manstu sýnd. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnirnar í Olís-deildum karla og kvenna eiga sviðið á Stöð 2 Sport 3 þar sem meðal annars verður hægt að sjá leik fjögur á milli FH og ÍBV í lokaúrslitum Olís-deildar karla árið 2018. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends úr íslensku Vodafone-deildinni auk boðsmóts í Valorant og vináttulandsleiks Íslands og Rúmeníu í FIFA 20. Stöð 2 Golf David Feherty heimsækir kylfinga og spjallar við þá í þáttum á Stöð 2 Golf en þar verður einnig sýnt einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Enski boltinn NBA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga