Fer á stefnumót með aðdáanda til styrktar heilbrigðisstarfsfólki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2020 15:00 Eugenie Bouchard komst í úrslit á Wimbledon 2014 en það hefur ekki gengið vel hjá henni á undanförnum árum. vísir/epa Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard fer óhefðbundna leiðir þegar kemur að því að styðja við bakið á heilbrigðisstarfsfólki í baráttunni við kórónuveiruna. Hún hefur nefnilega samþykkt að fara á eins konar góðgerðarstefnumót með aðdáanda til að safna pening fyrir heilbrigðisstarfsfólk í Bandaríkjunum. Í síðasta mánuði setti Bouchard inn færslu á Twitter þar sem hún sagði að lífið í sóttkví væri eflaust mun skemmtilegra ef hún ætti kærasta. not complaining, but i feel like quarantine would be a lot more fun with a boyfriend— Genie Bouchard (@geniebouchard) March 18, 2020 Fjölmargir aðdáendur Bouchards sáu sér þá leik á borði og buðu henni á stefnumót. Einn aðdáandi, Bob, var sérstaklega áhugasamur og bauð 400 pund fyrir stefnumót með Bouchard. Íþróttafréttakonan Allie LaForce hvatti hann til að hækka boðið um 2000 pund og upphæðin færi í að kaupa mat handa heilbrigðisstarfsfólki. Bob samþykkti þetta og ákvað að borga upphæðina eftir að Bouchard samþykkti að fara á stefnumót með honum. Ekki nóg með það heldur ákvað Bob að bæta 800 pundum við upphæðina ef Bouchard myndi tala með breskum hreim á stefnumótinu. Hún samþykkti það með semingi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bouchard fer á stefnumót með heppnum aðdáanda. Hún gerði það einnig fyrir þremur árum þegar hún tapaði veðmáli við nemann John Goehrke um úrslit SuperBowl. Bouchard og Goehrke fóru saman á tvö stefnumót. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard fer óhefðbundna leiðir þegar kemur að því að styðja við bakið á heilbrigðisstarfsfólki í baráttunni við kórónuveiruna. Hún hefur nefnilega samþykkt að fara á eins konar góðgerðarstefnumót með aðdáanda til að safna pening fyrir heilbrigðisstarfsfólk í Bandaríkjunum. Í síðasta mánuði setti Bouchard inn færslu á Twitter þar sem hún sagði að lífið í sóttkví væri eflaust mun skemmtilegra ef hún ætti kærasta. not complaining, but i feel like quarantine would be a lot more fun with a boyfriend— Genie Bouchard (@geniebouchard) March 18, 2020 Fjölmargir aðdáendur Bouchards sáu sér þá leik á borði og buðu henni á stefnumót. Einn aðdáandi, Bob, var sérstaklega áhugasamur og bauð 400 pund fyrir stefnumót með Bouchard. Íþróttafréttakonan Allie LaForce hvatti hann til að hækka boðið um 2000 pund og upphæðin færi í að kaupa mat handa heilbrigðisstarfsfólki. Bob samþykkti þetta og ákvað að borga upphæðina eftir að Bouchard samþykkti að fara á stefnumót með honum. Ekki nóg með það heldur ákvað Bob að bæta 800 pundum við upphæðina ef Bouchard myndi tala með breskum hreim á stefnumótinu. Hún samþykkti það með semingi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bouchard fer á stefnumót með heppnum aðdáanda. Hún gerði það einnig fyrir þremur árum þegar hún tapaði veðmáli við nemann John Goehrke um úrslit SuperBowl. Bouchard og Goehrke fóru saman á tvö stefnumót.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira