Ísland bar sigur úr býtum í Eurovision kosningu XTRA Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. apríl 2020 21:10 Daði og Gagnamagnið hafa slegið í gegn um allan heim með lag sitt Think About Things. skjáskot/XTRA Eurovisionfréttasíðan XTRA blés í gærkvöldi til kosninga um besta Eurovisionlag ársins. Þrátt fyrir að Eurovision 2020 hafi verið blásið af vegna kórónuveirufaraldursins hafa Eurovisionunnendur ekki látið við sitja og var framlag Íslands, Daði og Gagnamagnið með lagið Think About Things, krýnt sigurvegari keppninnar að mati Eurovisionaðdáenda. Daði fékk alls 2198 stig en stigagjöfin var háttað eins og í keppninni sjálfri, þar sem gefin eru 8, 10 og 12 stig. Litháen fylgir fast á hæla okkar og hlaut annað sæti með 2135 stig. Þar á eftir voru Sviss, Búlgaría og Þýskaland. Hægt er að horfa á „úrslitakvöldið“ hér að neðan. LAST CHANCE TO VOTE in #XtraVote2020 for your #Eurovision 2020 WINNER on our website! Results countdown coming up LIVE in 5 minutes time! https://t.co/CUXgj8pjzM— ESCXTRA (@escxtra) April 12, 2020 Eurovision Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið syngja í fjarfundabúnaði í sóttkví Þrátt fyrir að Daði og Gagnamagnið muni ekki fara fyrir Íslands hönd til Rotterdam í maí til að keppa í Eurovision er sveitin sannarlega ekki af baki dottin en hún kom saman í fjarfundabúnaði í sóttkví og flutti lagið sitt Think About Things. 4. apríl 2020 09:16 Svíar ætla halda eigið Eurovision Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði. 3. apríl 2020 15:39 Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15. maí 2017 12:45 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Eurovisionfréttasíðan XTRA blés í gærkvöldi til kosninga um besta Eurovisionlag ársins. Þrátt fyrir að Eurovision 2020 hafi verið blásið af vegna kórónuveirufaraldursins hafa Eurovisionunnendur ekki látið við sitja og var framlag Íslands, Daði og Gagnamagnið með lagið Think About Things, krýnt sigurvegari keppninnar að mati Eurovisionaðdáenda. Daði fékk alls 2198 stig en stigagjöfin var háttað eins og í keppninni sjálfri, þar sem gefin eru 8, 10 og 12 stig. Litháen fylgir fast á hæla okkar og hlaut annað sæti með 2135 stig. Þar á eftir voru Sviss, Búlgaría og Þýskaland. Hægt er að horfa á „úrslitakvöldið“ hér að neðan. LAST CHANCE TO VOTE in #XtraVote2020 for your #Eurovision 2020 WINNER on our website! Results countdown coming up LIVE in 5 minutes time! https://t.co/CUXgj8pjzM— ESCXTRA (@escxtra) April 12, 2020
Eurovision Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið syngja í fjarfundabúnaði í sóttkví Þrátt fyrir að Daði og Gagnamagnið muni ekki fara fyrir Íslands hönd til Rotterdam í maí til að keppa í Eurovision er sveitin sannarlega ekki af baki dottin en hún kom saman í fjarfundabúnaði í sóttkví og flutti lagið sitt Think About Things. 4. apríl 2020 09:16 Svíar ætla halda eigið Eurovision Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði. 3. apríl 2020 15:39 Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15. maí 2017 12:45 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Daði og Gagnamagnið syngja í fjarfundabúnaði í sóttkví Þrátt fyrir að Daði og Gagnamagnið muni ekki fara fyrir Íslands hönd til Rotterdam í maí til að keppa í Eurovision er sveitin sannarlega ekki af baki dottin en hún kom saman í fjarfundabúnaði í sóttkví og flutti lagið sitt Think About Things. 4. apríl 2020 09:16
Svíar ætla halda eigið Eurovision Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði. 3. apríl 2020 15:39
Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15. maí 2017 12:45