Hvetur fjölskyldur til að hjálpast að við að finna út þýðingu orða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 13. apríl 2020 21:00 Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur Vísir/Egill Þorgrímur Þráinsson rithöfundur var á meðal gesta á daglegum upplýsingafundi almannvarna, landlæknis og sóttvarnalæknis í dag. Þar ræddi hann sérstaklega börn á þessum tímum en mörg börn upplifa kvíða og ótta vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hvattir meðal annars börn til að hreyfa sig. „Mín reynsla er sú að ef maður hreyfir sig daglega og tekur virkilega vel á því að þá svona ýtir maður kvíðanum og óttanum aðeins í burtu, segir Þorgrímur. Þá lagði hann líka áherslu á það að börn séu dugleg að nýta tímann í að lesa en sérstakt átak er nú í gangi til að efla lestur barna. „Ekki bara lesa eins og oft er sagt að gera á einhverjum hraða. Heldur staldra við taka þau orð til hliðar sem krakkarnir skilja ekki og síðan á fjölskyldan að hjálpast að við að finna hvað orðið þýðir. Með þessum hætti þá læra börnin kannski tvö þrjú ný orð á dag. Þau ná betur tökum á skólanum sínum og lærdómi og betri tökum á sjálfum sér, fá sjálfstraust og þeim mun vegna betur. Þannig að læsi, hreyfing, hollur matur og svefn þessir fjórir þættir eru lykilatriði,“ segir Þorgrímur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Ólafur Kjaran aðstoðar Kristrúnu Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Sjá meira
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur var á meðal gesta á daglegum upplýsingafundi almannvarna, landlæknis og sóttvarnalæknis í dag. Þar ræddi hann sérstaklega börn á þessum tímum en mörg börn upplifa kvíða og ótta vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hvattir meðal annars börn til að hreyfa sig. „Mín reynsla er sú að ef maður hreyfir sig daglega og tekur virkilega vel á því að þá svona ýtir maður kvíðanum og óttanum aðeins í burtu, segir Þorgrímur. Þá lagði hann líka áherslu á það að börn séu dugleg að nýta tímann í að lesa en sérstakt átak er nú í gangi til að efla lestur barna. „Ekki bara lesa eins og oft er sagt að gera á einhverjum hraða. Heldur staldra við taka þau orð til hliðar sem krakkarnir skilja ekki og síðan á fjölskyldan að hjálpast að við að finna hvað orðið þýðir. Með þessum hætti þá læra börnin kannski tvö þrjú ný orð á dag. Þau ná betur tökum á skólanum sínum og lærdómi og betri tökum á sjálfum sér, fá sjálfstraust og þeim mun vegna betur. Þannig að læsi, hreyfing, hollur matur og svefn þessir fjórir þættir eru lykilatriði,“ segir Þorgrímur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Ólafur Kjaran aðstoðar Kristrúnu Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Sjá meira