Dana White fann stað fyrir bardagakvöldið sitt á verndarsvæði indjána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 17:00 Aðalbardagi kvöldsins verður á milli Tony Ferguson og Justin Gaethje. Skjámynd/UFC Dana White, forseti UFC, er búinn að finna sér samastað fyrir UFC 249 bardagakvöldið og það fer ekki fram á einkaeyjunni sem hann taldi sig vera að landa í vikunnni. New York Times segir að UFC 249 bardagakvöldið muni fara fram í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. UFC 249 is happening at the Tachi Palace Casino Resort near Fresno, Calif., on tribal land in an end run around state regulators and public health guidelines. The casino has been closed since March 20. @kevinmdraper: https://t.co/v5yVYWMc78— Oskar Garcia (@oskargarcia) April 7, 2020 Á meðan öllum íþróttaviðburðum hefur verið frestað þá hefur Dana White staðið fastur á sínu og fullvissað alla um að UFC 249 bardagakvöldið myndi fara fram 18. aprí. Khabib Nurmagomedov er fastur í Rússlandi og komst ekki til að berjast við Tony Ferguson en Ferguson mætir Justin Gaethje í hans stað. Það er samkomubann í gildi í Kaliforníufylki en Dana White kemst framhjá því þar sem Tachi höllin er á verndarsvæði indjána og þar gilda sérreglur. Tony Ferguson vs Justin Gaethje Tachi Palace Resort Casino April 18Dana White FINALLY has all the details - it's showtime!https://t.co/PLS2JPFq5p— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 8, 2020 UFC 249 bardagakvöldið átti upphaflega að fara fram í New York en síðan öllu var lokað þar hefur Dana White verið að leita að nýjum keppnisstað. Tachi Palace Resort Casino hefur reyndar verið lokað síðan 20. mars en mun opna sérstaklega fyrir UFC bardagakvöldið sem fer fram eftir aðeins tíu daga. Höllin er á verndarsvæði Santa Rosa indjána í Kaliforníu. Enginn áhorfandi fær að mæta á kvöldið en að verður væntanlega vinsælt sjónvarpsefni þetta kvöld. Bardagar kvöldsins.Skjámynd/UFC MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Dana White, forseti UFC, er búinn að finna sér samastað fyrir UFC 249 bardagakvöldið og það fer ekki fram á einkaeyjunni sem hann taldi sig vera að landa í vikunnni. New York Times segir að UFC 249 bardagakvöldið muni fara fram í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. UFC 249 is happening at the Tachi Palace Casino Resort near Fresno, Calif., on tribal land in an end run around state regulators and public health guidelines. The casino has been closed since March 20. @kevinmdraper: https://t.co/v5yVYWMc78— Oskar Garcia (@oskargarcia) April 7, 2020 Á meðan öllum íþróttaviðburðum hefur verið frestað þá hefur Dana White staðið fastur á sínu og fullvissað alla um að UFC 249 bardagakvöldið myndi fara fram 18. aprí. Khabib Nurmagomedov er fastur í Rússlandi og komst ekki til að berjast við Tony Ferguson en Ferguson mætir Justin Gaethje í hans stað. Það er samkomubann í gildi í Kaliforníufylki en Dana White kemst framhjá því þar sem Tachi höllin er á verndarsvæði indjána og þar gilda sérreglur. Tony Ferguson vs Justin Gaethje Tachi Palace Resort Casino April 18Dana White FINALLY has all the details - it's showtime!https://t.co/PLS2JPFq5p— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 8, 2020 UFC 249 bardagakvöldið átti upphaflega að fara fram í New York en síðan öllu var lokað þar hefur Dana White verið að leita að nýjum keppnisstað. Tachi Palace Resort Casino hefur reyndar verið lokað síðan 20. mars en mun opna sérstaklega fyrir UFC bardagakvöldið sem fer fram eftir aðeins tíu daga. Höllin er á verndarsvæði Santa Rosa indjána í Kaliforníu. Enginn áhorfandi fær að mæta á kvöldið en að verður væntanlega vinsælt sjónvarpsefni þetta kvöld. Bardagar kvöldsins.Skjámynd/UFC
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira