Dana White fann stað fyrir bardagakvöldið sitt á verndarsvæði indjána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 17:00 Aðalbardagi kvöldsins verður á milli Tony Ferguson og Justin Gaethje. Skjámynd/UFC Dana White, forseti UFC, er búinn að finna sér samastað fyrir UFC 249 bardagakvöldið og það fer ekki fram á einkaeyjunni sem hann taldi sig vera að landa í vikunnni. New York Times segir að UFC 249 bardagakvöldið muni fara fram í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. UFC 249 is happening at the Tachi Palace Casino Resort near Fresno, Calif., on tribal land in an end run around state regulators and public health guidelines. The casino has been closed since March 20. @kevinmdraper: https://t.co/v5yVYWMc78— Oskar Garcia (@oskargarcia) April 7, 2020 Á meðan öllum íþróttaviðburðum hefur verið frestað þá hefur Dana White staðið fastur á sínu og fullvissað alla um að UFC 249 bardagakvöldið myndi fara fram 18. aprí. Khabib Nurmagomedov er fastur í Rússlandi og komst ekki til að berjast við Tony Ferguson en Ferguson mætir Justin Gaethje í hans stað. Það er samkomubann í gildi í Kaliforníufylki en Dana White kemst framhjá því þar sem Tachi höllin er á verndarsvæði indjána og þar gilda sérreglur. Tony Ferguson vs Justin Gaethje Tachi Palace Resort Casino April 18Dana White FINALLY has all the details - it's showtime!https://t.co/PLS2JPFq5p— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 8, 2020 UFC 249 bardagakvöldið átti upphaflega að fara fram í New York en síðan öllu var lokað þar hefur Dana White verið að leita að nýjum keppnisstað. Tachi Palace Resort Casino hefur reyndar verið lokað síðan 20. mars en mun opna sérstaklega fyrir UFC bardagakvöldið sem fer fram eftir aðeins tíu daga. Höllin er á verndarsvæði Santa Rosa indjána í Kaliforníu. Enginn áhorfandi fær að mæta á kvöldið en að verður væntanlega vinsælt sjónvarpsefni þetta kvöld. Bardagar kvöldsins.Skjámynd/UFC MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira
Dana White, forseti UFC, er búinn að finna sér samastað fyrir UFC 249 bardagakvöldið og það fer ekki fram á einkaeyjunni sem hann taldi sig vera að landa í vikunnni. New York Times segir að UFC 249 bardagakvöldið muni fara fram í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. UFC 249 is happening at the Tachi Palace Casino Resort near Fresno, Calif., on tribal land in an end run around state regulators and public health guidelines. The casino has been closed since March 20. @kevinmdraper: https://t.co/v5yVYWMc78— Oskar Garcia (@oskargarcia) April 7, 2020 Á meðan öllum íþróttaviðburðum hefur verið frestað þá hefur Dana White staðið fastur á sínu og fullvissað alla um að UFC 249 bardagakvöldið myndi fara fram 18. aprí. Khabib Nurmagomedov er fastur í Rússlandi og komst ekki til að berjast við Tony Ferguson en Ferguson mætir Justin Gaethje í hans stað. Það er samkomubann í gildi í Kaliforníufylki en Dana White kemst framhjá því þar sem Tachi höllin er á verndarsvæði indjána og þar gilda sérreglur. Tony Ferguson vs Justin Gaethje Tachi Palace Resort Casino April 18Dana White FINALLY has all the details - it's showtime!https://t.co/PLS2JPFq5p— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 8, 2020 UFC 249 bardagakvöldið átti upphaflega að fara fram í New York en síðan öllu var lokað þar hefur Dana White verið að leita að nýjum keppnisstað. Tachi Palace Resort Casino hefur reyndar verið lokað síðan 20. mars en mun opna sérstaklega fyrir UFC bardagakvöldið sem fer fram eftir aðeins tíu daga. Höllin er á verndarsvæði Santa Rosa indjána í Kaliforníu. Enginn áhorfandi fær að mæta á kvöldið en að verður væntanlega vinsælt sjónvarpsefni þetta kvöld. Bardagar kvöldsins.Skjámynd/UFC
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira