Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2020 14:30 Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði 207 mörk í 143 leikjum í efstu deild á Íslandi. vísir/baldur hrafnkell Elísabet Gunnarsdóttir hafði mikil áhrif á feril Margrétar Láru Viðarsdóttur. Hún lék undir stjórn Elísabetar hjá ÍBV, Val og Kristianstad í Svíþjóð. Margrét Lára var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld í gær þar sem hún ræddi um samstarfið við Elísabetu. Og hún rifjaði upp þegar hún hætti að spila fyrir ÍBV tímabilið 2002 til stuðnings Elísabetu. „Það er skemmtilegt að tala um það að ég spilaði bara nokkra leiki þetta sumarið. Og ástæðan fyrir því var að Elísabet var rekin á miðju tímabili,“ sagði Margrét Lára. „Þá ákvað sextán ára stelpan að hætta að spila með liðinu til að sýna henni stuðning. Eftir á er ég svolítið stolt af mér; hugrakkt af mér, að vera sextán ára og fá svona stórt tækifæri, að sýna þjálfaranum mínum stuðning. Ég var ekki sátt við ákvörðunina. Leikirnir hefðu eflaust orðið fleiri en sextán ára frekjan ákvað að segja stopp þarna.“ Margrét Lára lék ellefu deildarleiki sumarið 2002 og skoraði sjö mörk. Hún fór svo Vals 2005 þar sem hún varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari undir stjórn Elísabetar. Margrét Lára lék einnig undir stjórn Elísabetar hjá Kristianstad á árunum 2009-11 og 2012-15. Hún varð markahæst í sænsku úrvalsdeildinni tímabilið 2011. Klippa: Sportið í kvöld - Hætti að spila til að sýna Elísabetu stuðning Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í kvöld Tengdar fréttir Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8. apríl 2020 11:30 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir hafði mikil áhrif á feril Margrétar Láru Viðarsdóttur. Hún lék undir stjórn Elísabetar hjá ÍBV, Val og Kristianstad í Svíþjóð. Margrét Lára var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld í gær þar sem hún ræddi um samstarfið við Elísabetu. Og hún rifjaði upp þegar hún hætti að spila fyrir ÍBV tímabilið 2002 til stuðnings Elísabetu. „Það er skemmtilegt að tala um það að ég spilaði bara nokkra leiki þetta sumarið. Og ástæðan fyrir því var að Elísabet var rekin á miðju tímabili,“ sagði Margrét Lára. „Þá ákvað sextán ára stelpan að hætta að spila með liðinu til að sýna henni stuðning. Eftir á er ég svolítið stolt af mér; hugrakkt af mér, að vera sextán ára og fá svona stórt tækifæri, að sýna þjálfaranum mínum stuðning. Ég var ekki sátt við ákvörðunina. Leikirnir hefðu eflaust orðið fleiri en sextán ára frekjan ákvað að segja stopp þarna.“ Margrét Lára lék ellefu deildarleiki sumarið 2002 og skoraði sjö mörk. Hún fór svo Vals 2005 þar sem hún varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari undir stjórn Elísabetar. Margrét Lára lék einnig undir stjórn Elísabetar hjá Kristianstad á árunum 2009-11 og 2012-15. Hún varð markahæst í sænsku úrvalsdeildinni tímabilið 2011. Klippa: Sportið í kvöld - Hætti að spila til að sýna Elísabetu stuðning Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í kvöld Tengdar fréttir Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8. apríl 2020 11:30 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8. apríl 2020 11:30