UFC-stjarna og eiginmaðurinn án klæða á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 14:00 Paige VanZant var í fimmtánda sæti á styrkleikalista kvenna hjá UFC í janúar. Mynd/Instagram Það getur verið erfitt fyrir suma að þurfa að halda sig heima fyrir og mega ekki fara út fyrir hússins dyr. Það taka því nokkrir upp á mjög sérstökum hlutum í sóttkvínni og í þeim hópi eru líka frægt íþróttafólk. Í þessum uppátækjasama hópi eru hjónin Paige VanZant og Austin Vanderford sem giftu sig árið 2018. Paige VanZant er mun frægari en eiginmaðurinn enda ein af stærstu bardagakonum UFC. Austin er líka á uppleið í bardagaheimnum. Paige VanZant hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína í búrinu heldur hefur hún einnig tekið þátt í sjónvarpsþáttunum vinsælu Dancing with the Stars og Chopped. Paige VanZant var í fimmtánda sæti á styrkleikalista kvenna hjá UFC frá því í janúarmánuði. Hún vann síðasta bardagann sinn á uppgjafartaki í annarri lotu sem var á móti Rachael Ostovich 19. janúar síðastliðinn. UFC star Paige VanZant and husband share naked snaps from coronavirus lockdownhttps://t.co/FTZwy3gmM0 pic.twitter.com/7zRFTE9Cgy— Mirror Fighting (@MirrorFighting) April 7, 2020 Paige VanZant og eiginmaðurinn ákváðu að skemmta sér og öðrum með því að taka nokkrar myndir af sér án klæða. Þessar myndir voru teknar í eldhúsinu, í stofunni og í garðinum. Þau voru sem sagt nakin við það að sinna þessum helstu heimilisstörfum auk þess að huga líka að gróðrinum í garðinum. Paige VanZant og Austin Vanderford pössuðu sig að sýna ekki of mikið en settu síðan myndirnar inn á Instagram síðu sína. Þau lögðu engu að síður mikið á sig í myndatökunni og margar þeirra eru ansi skemmtilegar eins og sjá má hér fyrir neðan. Það kom reyndar upp leiðindamál í tengslum við þetta. Paige VanZant gaf upp símanúmer sitt til að leyfa aðdáendum sínum að spjalla við sig en áður en hún vissi af því hafði fengið sendar þrjár typpamyndir. Paige VanZant ætlaði samt að reyna svara öllum sem sendu til hennar fyrir utan dónana þrjá. View this post on Instagram Uh, are we doing this right?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 1, 2020 at 3:54pm PDT View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT View this post on Instagram Play in the dirt. Because life is too short to always have clean fingernails. A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 4, 2020 at 11:59am PDT View this post on Instagram Whiskey or Wine?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 2, 2020 at 10:17am PDT View this post on Instagram Howdy neighbors A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 3, 2020 at 1:28pm PDT MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Það getur verið erfitt fyrir suma að þurfa að halda sig heima fyrir og mega ekki fara út fyrir hússins dyr. Það taka því nokkrir upp á mjög sérstökum hlutum í sóttkvínni og í þeim hópi eru líka frægt íþróttafólk. Í þessum uppátækjasama hópi eru hjónin Paige VanZant og Austin Vanderford sem giftu sig árið 2018. Paige VanZant er mun frægari en eiginmaðurinn enda ein af stærstu bardagakonum UFC. Austin er líka á uppleið í bardagaheimnum. Paige VanZant hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína í búrinu heldur hefur hún einnig tekið þátt í sjónvarpsþáttunum vinsælu Dancing with the Stars og Chopped. Paige VanZant var í fimmtánda sæti á styrkleikalista kvenna hjá UFC frá því í janúarmánuði. Hún vann síðasta bardagann sinn á uppgjafartaki í annarri lotu sem var á móti Rachael Ostovich 19. janúar síðastliðinn. UFC star Paige VanZant and husband share naked snaps from coronavirus lockdownhttps://t.co/FTZwy3gmM0 pic.twitter.com/7zRFTE9Cgy— Mirror Fighting (@MirrorFighting) April 7, 2020 Paige VanZant og eiginmaðurinn ákváðu að skemmta sér og öðrum með því að taka nokkrar myndir af sér án klæða. Þessar myndir voru teknar í eldhúsinu, í stofunni og í garðinum. Þau voru sem sagt nakin við það að sinna þessum helstu heimilisstörfum auk þess að huga líka að gróðrinum í garðinum. Paige VanZant og Austin Vanderford pössuðu sig að sýna ekki of mikið en settu síðan myndirnar inn á Instagram síðu sína. Þau lögðu engu að síður mikið á sig í myndatökunni og margar þeirra eru ansi skemmtilegar eins og sjá má hér fyrir neðan. Það kom reyndar upp leiðindamál í tengslum við þetta. Paige VanZant gaf upp símanúmer sitt til að leyfa aðdáendum sínum að spjalla við sig en áður en hún vissi af því hafði fengið sendar þrjár typpamyndir. Paige VanZant ætlaði samt að reyna svara öllum sem sendu til hennar fyrir utan dónana þrjá. View this post on Instagram Uh, are we doing this right?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 1, 2020 at 3:54pm PDT View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT View this post on Instagram Play in the dirt. Because life is too short to always have clean fingernails. A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 4, 2020 at 11:59am PDT View this post on Instagram Whiskey or Wine?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 2, 2020 at 10:17am PDT View this post on Instagram Howdy neighbors A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 3, 2020 at 1:28pm PDT
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira