Draumaverkefni og minnti á að raða í barbíhús Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2020 10:29 Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. Ásbrú er í um hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu og er á gamla varnarliðssvæðið sem nú er að byggjast upp sem fjölskylduhverfi en þar sem fyrir þremur árum bjuggu 2000 manns eru nú 3700 og er fjölgunin stöðug. Sindri Sindrason kynnti sér málið en fyrir nokkrum árum voru á dagskrá á Stöð 2 þættir sem kölluðust Blokk 925 en í þeim voru íbúðir á svæðinu teknar í gegn frá a-ö. „Við erum að klára þetta verkefni sem hófst fyrir þremur árum síðan þegar við gerðum þennan skemmtilega þátt Blokk 925,“ segir Ingi Júlíusson, framkvæmdarstjóri Ásbrú íbúða. „Við erum búin að hafast við síðan og nú er blokk 925 komin í sölu. Við eigum fleiri hundruð íbúðir hér sem við erum bæði að leigja og selja.“ Hann segir að samkvæmt nýju deiliskipulagi við Ásbrú sé horft til þess að á innan við þrjátíu árum verði þar átján þúsund manna byggð. Draumaverkefni „Framtíðar uppbygginga Reykjanesbæjar mun að mestu leyti fara fram hér á svæðinu sem gleður okkur mjög mikið. Við erum með tvær tegundir af íbúðum, annarsvegar um það bil 125 fermetra og hinsvegar um níutíu fermetrar og þær eru frá 35 milljónum, þessar stærri, og 26,9 milljónir þessar minni.“ Soffía Dögg Garðarsdóttir, sem rekur vefsíðuna Skreytum hús, fékk það verkefni að setja upp tvær sýningaríbúðir upp. „Þetta var algjört draumaverkefni eins og þegar maður var krakki og fékk að raða upp í barbíhúsið. Við byrjuðum uppi og sú íbúð er fyrir fólk sem er búið að koma sér betur fyrir, á fleiri börn og getur aðeins leyft sér. Síðan fór ég í þessa íbúð og þá tókum við þetta á mjög lágu verði fyrir þá sem eru að kaupa fyrstu íbúð. Barn kannski á leiðinni en ekki mikill peningur til, en fólk vill búa fallega.“ Soffía innréttaði og hannaði íbúðina fyrir undir eina milljón en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. Ásbrú er í um hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu og er á gamla varnarliðssvæðið sem nú er að byggjast upp sem fjölskylduhverfi en þar sem fyrir þremur árum bjuggu 2000 manns eru nú 3700 og er fjölgunin stöðug. Sindri Sindrason kynnti sér málið en fyrir nokkrum árum voru á dagskrá á Stöð 2 þættir sem kölluðust Blokk 925 en í þeim voru íbúðir á svæðinu teknar í gegn frá a-ö. „Við erum að klára þetta verkefni sem hófst fyrir þremur árum síðan þegar við gerðum þennan skemmtilega þátt Blokk 925,“ segir Ingi Júlíusson, framkvæmdarstjóri Ásbrú íbúða. „Við erum búin að hafast við síðan og nú er blokk 925 komin í sölu. Við eigum fleiri hundruð íbúðir hér sem við erum bæði að leigja og selja.“ Hann segir að samkvæmt nýju deiliskipulagi við Ásbrú sé horft til þess að á innan við þrjátíu árum verði þar átján þúsund manna byggð. Draumaverkefni „Framtíðar uppbygginga Reykjanesbæjar mun að mestu leyti fara fram hér á svæðinu sem gleður okkur mjög mikið. Við erum með tvær tegundir af íbúðum, annarsvegar um það bil 125 fermetra og hinsvegar um níutíu fermetrar og þær eru frá 35 milljónum, þessar stærri, og 26,9 milljónir þessar minni.“ Soffía Dögg Garðarsdóttir, sem rekur vefsíðuna Skreytum hús, fékk það verkefni að setja upp tvær sýningaríbúðir upp. „Þetta var algjört draumaverkefni eins og þegar maður var krakki og fékk að raða upp í barbíhúsið. Við byrjuðum uppi og sú íbúð er fyrir fólk sem er búið að koma sér betur fyrir, á fleiri börn og getur aðeins leyft sér. Síðan fór ég í þessa íbúð og þá tókum við þetta á mjög lágu verði fyrir þá sem eru að kaupa fyrstu íbúð. Barn kannski á leiðinni en ekki mikill peningur til, en fólk vill búa fallega.“ Soffía innréttaði og hannaði íbúðina fyrir undir eina milljón en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira