Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 17:00 Kobe Bryant og Michael Jordan og voru miklir vinir og töluðu mikið saman á meðan Kobe lifði. Hér eru þeir á Stjörnuleiknum 2003. Getty/ Andrew D. Bernstein Leikstjóri „The Last Dance“ var ekki enn búinn að ganga frá lokaþættinum þegar Jalen & Jacoby heyrðu í honum í byrjun vikunnar. Jason Hehir þurfti að klára „The Last Dance“ heimildaþættina á undan áætlun vegna þess að ESPN ákvað að flýta sýningu þeirra vegna íþróttaleysisins á tímum kórónuveirunnar. Þáttaröðin átti að vera sýnd í júní en var færð fram í apríl og menn þurftu því að hafa hraðar hendur til að klára vinnsluna. Þetta þýddi jafnframt að Jason Hehir hefur þurft að klára þættina jafnóðum á meðan þeir eru í sýningu en nú eru aðeins tveir þættir eftir. Jason Hehir var gestur hjá þeim Jalen & Jacoby þar sem farið var yfir síðustu þætti af „The Last Dance“ og þar sagði hann frá samskiptum sínum og Michael Jordan síðan að þættirnir fóru í vinnslu. Jason Hehir sagðist ekkert hafa heyrt í Michael Jordan sjálfum en að hann hafi verið í einhverju sambandi við son hans. Það eru ekki allir sem tóku þessu trúanlegu og sumir eru jafnvel farnir að vera sammála gagnrýni heimildarmyndagerðamannsin Ken Burns . Jason Hehir, chats about the notes Michael Jordan gave to his production crew to ensure that certain aspects of his story were given *proper context* when depicted in the documentary." lol yeah... maybe Ken Burns had a point. https://t.co/aXUW5rOeaf— Steve Mas (@TheEclectic) May 13, 2020 Hehir sagði að það hefði vissulega verið gaman að hitta Jordan og tala við hann en það hafi aldrei verið markmið hans að verða vinur Jordan. „The Last Dance“ hafa fengið mikið lof en jafnframt verið gagnrýndir fyrir það að Michael Jordan sjálfur er einn af framleiðendum þeirra. Jason Hehir fullvissaði hins vegar Jalen Rose og David Jacoby í þætti þeirra Jalen & Jacoby á ESPN að Jordan hafi ekkert skipt sér af honum. Jordan kom bara með eina athugasemd sem Jason Hehir sagði frá en horfa má heimsókn hans í þáttinn Jalen & Jacoby hér fyrir neðan. watch on YouTube NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Leikstjóri „The Last Dance“ var ekki enn búinn að ganga frá lokaþættinum þegar Jalen & Jacoby heyrðu í honum í byrjun vikunnar. Jason Hehir þurfti að klára „The Last Dance“ heimildaþættina á undan áætlun vegna þess að ESPN ákvað að flýta sýningu þeirra vegna íþróttaleysisins á tímum kórónuveirunnar. Þáttaröðin átti að vera sýnd í júní en var færð fram í apríl og menn þurftu því að hafa hraðar hendur til að klára vinnsluna. Þetta þýddi jafnframt að Jason Hehir hefur þurft að klára þættina jafnóðum á meðan þeir eru í sýningu en nú eru aðeins tveir þættir eftir. Jason Hehir var gestur hjá þeim Jalen & Jacoby þar sem farið var yfir síðustu þætti af „The Last Dance“ og þar sagði hann frá samskiptum sínum og Michael Jordan síðan að þættirnir fóru í vinnslu. Jason Hehir sagðist ekkert hafa heyrt í Michael Jordan sjálfum en að hann hafi verið í einhverju sambandi við son hans. Það eru ekki allir sem tóku þessu trúanlegu og sumir eru jafnvel farnir að vera sammála gagnrýni heimildarmyndagerðamannsin Ken Burns . Jason Hehir, chats about the notes Michael Jordan gave to his production crew to ensure that certain aspects of his story were given *proper context* when depicted in the documentary." lol yeah... maybe Ken Burns had a point. https://t.co/aXUW5rOeaf— Steve Mas (@TheEclectic) May 13, 2020 Hehir sagði að það hefði vissulega verið gaman að hitta Jordan og tala við hann en það hafi aldrei verið markmið hans að verða vinur Jordan. „The Last Dance“ hafa fengið mikið lof en jafnframt verið gagnrýndir fyrir það að Michael Jordan sjálfur er einn af framleiðendum þeirra. Jason Hehir fullvissaði hins vegar Jalen Rose og David Jacoby í þætti þeirra Jalen & Jacoby á ESPN að Jordan hafi ekkert skipt sér af honum. Jordan kom bara með eina athugasemd sem Jason Hehir sagði frá en horfa má heimsókn hans í þáttinn Jalen & Jacoby hér fyrir neðan. watch on YouTube
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira