Þróttarar mæta Barcelona í huganum Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2020 11:15 Haukur Magnússon hefur tileinkað sér fatastíl þáttastjórnendanna í Sportinu í dag og var laufléttur á Eimskipsvellinum í gær. MYND/STÖÐ 2 SPORT Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“. Haukur Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Þróttar, ræddi um leikinn við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag en um er að ræða ansi nýstárlega fjáröflunaraðferð knattspyrnudeildar Þróttar. „Höddi Magg ætlar að lýsa leiknum með Halldóri Gylfasyni leikara og Jóni Ólafssyni. Þetta verður einstök skemmtun. Miði á leikinn kostar 2.500 krónur og ef þú tekur hamborgara og drykk með þá er það 4.000 krónur. Svo er það flugmiði aðra leið, börger, miði og drykkur á 25.000. Það held ég að flestir velji því það er gaman að ferðast,“ sagði Haukur laufléttur í bragði, vongóður um að sem flestir Þróttarar ferðist í huganum á Heysel-völlinn vegna leiksins og styðji við sitt félag. Nánar má lesa um verkefnið og hvernig styrkja má Þrótt með því að smella hér en rætt er við Hauk hér að neðan. Klippa: Haukur Magg um Þrótt vs. Barcelona Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Þróttur Reykjavík Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“. Haukur Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Þróttar, ræddi um leikinn við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag en um er að ræða ansi nýstárlega fjáröflunaraðferð knattspyrnudeildar Þróttar. „Höddi Magg ætlar að lýsa leiknum með Halldóri Gylfasyni leikara og Jóni Ólafssyni. Þetta verður einstök skemmtun. Miði á leikinn kostar 2.500 krónur og ef þú tekur hamborgara og drykk með þá er það 4.000 krónur. Svo er það flugmiði aðra leið, börger, miði og drykkur á 25.000. Það held ég að flestir velji því það er gaman að ferðast,“ sagði Haukur laufléttur í bragði, vongóður um að sem flestir Þróttarar ferðist í huganum á Heysel-völlinn vegna leiksins og styðji við sitt félag. Nánar má lesa um verkefnið og hvernig styrkja má Þrótt með því að smella hér en rætt er við Hauk hér að neðan. Klippa: Haukur Magg um Þrótt vs. Barcelona Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Þróttur Reykjavík Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira