Hot Chip remixar Eurovisionlag Daða Freys Andri Eysteinsson skrifar 13. maí 2020 23:44 Daði Freyr hefur svo sannarlega slegið í gegn. Vísir/Andri Marinó Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. Útgáfan er engin venjuleg útgáfa því hljómsveitin Hot Chip hefur endurhljóðblandað lagið af sinni alkunnu snilld. Daði Freyr tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í dag og segir Hot Chip þar hafa verið sér mikinn innblástur á síðustu tíu árum. Það sé því sannur heiður að þeir hafi ákveðið að gæða lagið nýju lífi. I am so excited to say that Think About Things (Hot Chip Remix) will be released at midnight tonight. ⁰Hot Chip has been a huge influence on my music for the last ten years. ⁰It is truly an honour to have them remix the song. So happy! <3Pre-save:⁰https://t.co/AlRn7z708M— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 13, 2020 Hér að neðan má hlusta á remix Hot Chip á lagi Daða. Eurovision Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. Útgáfan er engin venjuleg útgáfa því hljómsveitin Hot Chip hefur endurhljóðblandað lagið af sinni alkunnu snilld. Daði Freyr tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í dag og segir Hot Chip þar hafa verið sér mikinn innblástur á síðustu tíu árum. Það sé því sannur heiður að þeir hafi ákveðið að gæða lagið nýju lífi. I am so excited to say that Think About Things (Hot Chip Remix) will be released at midnight tonight. ⁰Hot Chip has been a huge influence on my music for the last ten years. ⁰It is truly an honour to have them remix the song. So happy! <3Pre-save:⁰https://t.co/AlRn7z708M— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 13, 2020 Hér að neðan má hlusta á remix Hot Chip á lagi Daða.
Eurovision Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira