„Luke Chadwick 1-0 Steven Gerrard“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 08:00 Chadwick lyftir bikarnum sem Gerrard fékk aldrei að lyfta. vísir/getty Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. Chadwick kom í gegnum yngri lið United og spilaði á þremur tímabilum er félagið varð meistari en einungis eitt árið spilaði hann nægilega marga leiki til þess að fá medalíu. Steven Gerrard átti frábæran feril með Liverpool en náði aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina áður en hann hætti. Hann stýrir í dag liði Rangers í Skotlandi. „Chadwick 1 Gerrard 0. Þetta er svo oft sagt við mig og ég er ekki viss um hvort að þetta sé hrós eða móðgun,“ skrifaði Chadwick á Twitter-síðu sína í gær. Chadwick 1 Gerarrd 0I get this said to me so much,not sure if it s a compliment or insult I m fully aware I didn t play a huge part when winning my medal,but still something I m honoured and proud of I was a journeyman he was a superstar,but I still loved the journey — Luke Chadwick (@Luke_FFF) May 12, 2020 „Ég veit allt um það að ég spilaði ekki stóra rullu í minni medalíu en ég vann eitthvað sem ég er stoltur af. Ég var ferðamaður, hann var súperstjarna, en ég elska enn þessa ferð,“ sagði Chadwick. Chadwick spilaði 39 leiki fyrir United áður en hann fór til West Ham árið 2006. Þaðan fór hann á flakk og spilaði meðal annars með Stoke og Norwich. Í dag þjálfar hann börn í Cambridgeshire á Englandi. 'Chadwick 1-0 Gerrard': Ex-United man Luke Chadwick opens up on mocking comparison to Liverpool star https://t.co/TVadLRB30d— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Enski boltinn Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. Chadwick kom í gegnum yngri lið United og spilaði á þremur tímabilum er félagið varð meistari en einungis eitt árið spilaði hann nægilega marga leiki til þess að fá medalíu. Steven Gerrard átti frábæran feril með Liverpool en náði aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina áður en hann hætti. Hann stýrir í dag liði Rangers í Skotlandi. „Chadwick 1 Gerrard 0. Þetta er svo oft sagt við mig og ég er ekki viss um hvort að þetta sé hrós eða móðgun,“ skrifaði Chadwick á Twitter-síðu sína í gær. Chadwick 1 Gerarrd 0I get this said to me so much,not sure if it s a compliment or insult I m fully aware I didn t play a huge part when winning my medal,but still something I m honoured and proud of I was a journeyman he was a superstar,but I still loved the journey — Luke Chadwick (@Luke_FFF) May 12, 2020 „Ég veit allt um það að ég spilaði ekki stóra rullu í minni medalíu en ég vann eitthvað sem ég er stoltur af. Ég var ferðamaður, hann var súperstjarna, en ég elska enn þessa ferð,“ sagði Chadwick. Chadwick spilaði 39 leiki fyrir United áður en hann fór til West Ham árið 2006. Þaðan fór hann á flakk og spilaði meðal annars með Stoke og Norwich. Í dag þjálfar hann börn í Cambridgeshire á Englandi. 'Chadwick 1-0 Gerrard': Ex-United man Luke Chadwick opens up on mocking comparison to Liverpool star https://t.co/TVadLRB30d— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020
Enski boltinn Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira