Conor fór mikinn á Twitter: Hraunaði yfir Ferguson og aftur í hringinn í júlí? Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 07:30 Conor McGregor á ennþá nóg eftir vísir/getty UFC-bardagakappinn, Conor McGregor, fór hamförum á Twitter í gær. Hann er líklega á leið í búrið í júlí og lenti upp á kant við Tony Ferguson. Líklegt er að Conor berjist í heimalandinu, Írlandi, í júlí gegn Justin Gaethje. Gaethje hafði betur gegn Tony Ferguson á UFC-bardagakvöldinu umdeilda sem fór fram um helgina og gæti orðið mótherji Gaethje í júlí. Gaethje er fremstur í röðinni til að berjast gegn Khabib Nurmagomedov en McGregor kemur einnig til greina eftir að Conor setti á Twitter-síðu sína að hann hlakki til að sjá fólkið í júlí með írska og bandaríska þjóðfánanum. Super excited for the LW Title bout in July!— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 12, 2020 Þetta var ekki það eina sem hinn skrautlegi Íri lét flakka á Twitter í gær. Hann ákvað einnig að hrauna yfir Tony Ferguson, sem tapaði einmitt fyrir Gaethje um helgina. Hann sagði að hann ætti að þakka hjúkrunarfræðingum á degi þeirra þar sem þeir hafi hjálpað honum mikið að laga á honum hauskúpuna. Hann bætti við að hann ætti að læra að boxa. Shut up and thank the nurses and doctors that plated back up your skull and stitched all those gashes up. It s international nurses day!And learn how to box!Fumbling over your feet like a fucking Buffoon. We d be embarrassed to represent that at Paradigm Sports. GPizzle — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020 MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
UFC-bardagakappinn, Conor McGregor, fór hamförum á Twitter í gær. Hann er líklega á leið í búrið í júlí og lenti upp á kant við Tony Ferguson. Líklegt er að Conor berjist í heimalandinu, Írlandi, í júlí gegn Justin Gaethje. Gaethje hafði betur gegn Tony Ferguson á UFC-bardagakvöldinu umdeilda sem fór fram um helgina og gæti orðið mótherji Gaethje í júlí. Gaethje er fremstur í röðinni til að berjast gegn Khabib Nurmagomedov en McGregor kemur einnig til greina eftir að Conor setti á Twitter-síðu sína að hann hlakki til að sjá fólkið í júlí með írska og bandaríska þjóðfánanum. Super excited for the LW Title bout in July!— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 12, 2020 Þetta var ekki það eina sem hinn skrautlegi Íri lét flakka á Twitter í gær. Hann ákvað einnig að hrauna yfir Tony Ferguson, sem tapaði einmitt fyrir Gaethje um helgina. Hann sagði að hann ætti að þakka hjúkrunarfræðingum á degi þeirra þar sem þeir hafi hjálpað honum mikið að laga á honum hauskúpuna. Hann bætti við að hann ætti að læra að boxa. Shut up and thank the nurses and doctors that plated back up your skull and stitched all those gashes up. It s international nurses day!And learn how to box!Fumbling over your feet like a fucking Buffoon. We d be embarrassed to represent that at Paradigm Sports. GPizzle — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020
MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira