Veifuðu „skammbyssu“ að vegfarendum Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2020 06:15 Lögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af mjög ölvuðum manni á fertugsaldri í miðbænum. Vísir/Tumi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær nokkrar tilkynningar um að fólk væri að keyra um Hlíðarnar og Garðabæ með skammbyssu. Þau væru að veifa byssunni og beina henni að vegfarendum. Bíll þeirra var stöðvaður af lögregluþjónum skömmu eftir að tilkynningarnar bárust. Um var að ræða mann og konu á þrítugsaldri sem viðurkenndu athæfið og sögðust hafa gert þetta í gríni. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar segir ekkert um hvort að um loftbyssu hafi verið að ræða eða alvöru byssu. Þá barst tilkynning á sjöunda tímanum um ungan mann sem gekk eftir miðri akbraut í austurborginni. Sá var í mjög annarlegu ástandi og hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu. Þar að auki veitti hann mótspyrnu við handtöku, samkvæmt dagbók lögreglu, og var hann færður í fangageymslu. Alls var 71 mál bókað hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá fimm í gærkvöldi og til fimm í morgun. Þar af voru fjórir ökumenn grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Þá voru skráningarmerki fjarlægð af 55 bílum sem voru ótryggðir. Lögreglumál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær nokkrar tilkynningar um að fólk væri að keyra um Hlíðarnar og Garðabæ með skammbyssu. Þau væru að veifa byssunni og beina henni að vegfarendum. Bíll þeirra var stöðvaður af lögregluþjónum skömmu eftir að tilkynningarnar bárust. Um var að ræða mann og konu á þrítugsaldri sem viðurkenndu athæfið og sögðust hafa gert þetta í gríni. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar segir ekkert um hvort að um loftbyssu hafi verið að ræða eða alvöru byssu. Þá barst tilkynning á sjöunda tímanum um ungan mann sem gekk eftir miðri akbraut í austurborginni. Sá var í mjög annarlegu ástandi og hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu. Þar að auki veitti hann mótspyrnu við handtöku, samkvæmt dagbók lögreglu, og var hann færður í fangageymslu. Alls var 71 mál bókað hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá fimm í gærkvöldi og til fimm í morgun. Þar af voru fjórir ökumenn grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Þá voru skráningarmerki fjarlægð af 55 bílum sem voru ótryggðir.
Lögreglumál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira