Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Kristján Már Unnarsson skrifar 5. mars 2020 11:30 Kristinn Pétursson sjómaður segist vera Norðfirðingur en hann ætli þó að drepast á Djúpavogi. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Tveir trillukarlar, sem sáust koma siglandi innan úr Berufirði, eru teknir í spjall á bryggjunni á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. Við grípum fyrst þann á rauða bátnum, Goðanesi SU, Kristin Pétursson. „Hér er alveg rosalega gott að vera. Þetta á vel við mig. Að vera með trilluna hérna. Ég á nokkrar rollur, hænur og svona. Ég hefði sjálfsagt átt að vera uppi fyrir hundrað árum. Ég er soddan villimaður,“ segir Kristinn. Kristinn rær á Goðanesi SU-105.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Við tökum eftir því að það er enginn fiskur um borð. Kristinn segist hafa verið að skjóta svartfugl í matinn. Aflinn tveir fuglar; langvía og álka. „Þetta er ægilega góður matur. Þetta er það besta sem ég fæ. Ef hann er nógu feitur,“ segir Kristinn. Báturinn Vöggur er með það flotta skipaskrárnúmer SU-1.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hinn báturinn er Vöggur SU-1 en Skúli Benediktsson er að binda hann við bryggju. Hann segist þó ekki vera sjómaður. „Ég ræ ekki, ég er svo sjóveikur,“ segir Skúli. Hann hafi eignast hlut í bátnum fyrir tilviljun en segist þó hafa gaman af því að fara á sjó þegar veður sé gott. Skúli Benediktsson segist ekki vera sjómaður en hann sinnir allskyns viðgerðum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Ég hef aðallega séð um að halda bátnum gangandi,“ segir hann kankvís. Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 16.10. Hér má sjá bryggjuspjallið við trillukarlana: Djúpivogur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Tveir trillukarlar, sem sáust koma siglandi innan úr Berufirði, eru teknir í spjall á bryggjunni á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. Við grípum fyrst þann á rauða bátnum, Goðanesi SU, Kristin Pétursson. „Hér er alveg rosalega gott að vera. Þetta á vel við mig. Að vera með trilluna hérna. Ég á nokkrar rollur, hænur og svona. Ég hefði sjálfsagt átt að vera uppi fyrir hundrað árum. Ég er soddan villimaður,“ segir Kristinn. Kristinn rær á Goðanesi SU-105.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Við tökum eftir því að það er enginn fiskur um borð. Kristinn segist hafa verið að skjóta svartfugl í matinn. Aflinn tveir fuglar; langvía og álka. „Þetta er ægilega góður matur. Þetta er það besta sem ég fæ. Ef hann er nógu feitur,“ segir Kristinn. Báturinn Vöggur er með það flotta skipaskrárnúmer SU-1.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hinn báturinn er Vöggur SU-1 en Skúli Benediktsson er að binda hann við bryggju. Hann segist þó ekki vera sjómaður. „Ég ræ ekki, ég er svo sjóveikur,“ segir Skúli. Hann hafi eignast hlut í bátnum fyrir tilviljun en segist þó hafa gaman af því að fara á sjó þegar veður sé gott. Skúli Benediktsson segist ekki vera sjómaður en hann sinnir allskyns viðgerðum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Ég hef aðallega séð um að halda bátnum gangandi,“ segir hann kankvís. Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 16.10. Hér má sjá bryggjuspjallið við trillukarlana:
Djúpivogur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30
Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45
Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30
Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45