„Trúi ekki öðru en að Gunnar berjist á þessu ári“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 12:45 Gunnar Nelson eftir bardagann við Burns í september. vísir/getty Pétur Marinó Jónsson, einn helsti bardagaspekingur landsins, býst við því að Gunnar Nelson muni berjast aftur á þessu ári. Þetta sagði hann í samtali við Sportið í dag í gær. Gunnar var að stefna á það að berjast í Írlandi í sumar en nú hefur írska ríkisstjórnin gefið það út að engir stór viðburður verður í landinu fyrr en í haust. „Ég trúi ekki öðru en Gunnar berjist á þessu ári,“ sagði Pétur Marinó við Henry Birgi í Sportinu í dag. Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september og tapaði. „Hann var að stefna á bardagakvöld 15. ágúst en það er ekki búið að fresta því enn sem komið er. Dublin er þó búið að gefa það út að þeir verða ekki með viðburði sem eru yfir fimm þúsund manns.“ „Það er frekar hæpið að UFC vilji fara þangað þegar þeir geta ekki verið með alla áhorfendurna. Það er hluti af stemningunni en ég býst við því að hann reyni að finna bardaga annars staðar.“ „Kannski verður það á þessari bardagaeyju eða að hlutirnir verða betri í haust og menn berjist þá. Ég held að hann sé orðinn pínu æstur í að gera eitthvað,“ sagði Pétur. Allt viðtalið við Pétur má heyra hér að neðan en þar ræðir hann meðal annars um bardagakvöldið í UFC í kvöld. Klippa: Sportið í dag - Pétur Marinó um UFC helgarinnar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Pétur Marinó Jónsson, einn helsti bardagaspekingur landsins, býst við því að Gunnar Nelson muni berjast aftur á þessu ári. Þetta sagði hann í samtali við Sportið í dag í gær. Gunnar var að stefna á það að berjast í Írlandi í sumar en nú hefur írska ríkisstjórnin gefið það út að engir stór viðburður verður í landinu fyrr en í haust. „Ég trúi ekki öðru en Gunnar berjist á þessu ári,“ sagði Pétur Marinó við Henry Birgi í Sportinu í dag. Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september og tapaði. „Hann var að stefna á bardagakvöld 15. ágúst en það er ekki búið að fresta því enn sem komið er. Dublin er þó búið að gefa það út að þeir verða ekki með viðburði sem eru yfir fimm þúsund manns.“ „Það er frekar hæpið að UFC vilji fara þangað þegar þeir geta ekki verið með alla áhorfendurna. Það er hluti af stemningunni en ég býst við því að hann reyni að finna bardaga annars staðar.“ „Kannski verður það á þessari bardagaeyju eða að hlutirnir verða betri í haust og menn berjist þá. Ég held að hann sé orðinn pínu æstur í að gera eitthvað,“ sagði Pétur. Allt viðtalið við Pétur má heyra hér að neðan en þar ræðir hann meðal annars um bardagakvöldið í UFC í kvöld. Klippa: Sportið í dag - Pétur Marinó um UFC helgarinnar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira