Mæðgurnar klæddu sig upp fyrir kökuboð og Eva skellti sér í brúðarkjólinn Stefán Árni Pálsson skrifar 8. maí 2020 13:31 Eva Laufey skellti sér í brúðarkjólinn. Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína. Dætur Evu, þær Ingibjörg Rósa og Kristín Rannveig fóru á kostum í síðasta þætti og það sama má segja um þáttinn á miðvikudagskvöldið. Þær mæðgur ákváðu að klæða sig upp og halda kökuboð og meðal annars var boðið upp á Oreo-bollakökur með hvítsúkkulaðikremi en hér að neðan má sjá uppskriftina sjálfa. Klippa: Mæðgurnar klæddu sig upp fyrir kökuboð Oreo-bollakökur með hvítsúkkulaðikremi 20-24 bollakökur 250 g smjör, við stofuhita 4 dl sykur 4 egg 4-5 dl mjólk (eða rjómi) 6 dl hveiti 2-3 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi 2 tsk. vanillu-extract (eða vanillusykur) 16 Oreo-smákökur (1 pakki) 1. Hitið ofninn í 180°C (blástur) 2. Þeytið saman smjör og sykur í þrjár mínútur, bætið einu og einu eggi saman við. Þeytið vel á milli. 3. Sigtið saman hveiti og lyftiduft a.m.k. þrisvar sinnum. Bætið hveitiblöndunni, matarsódanum, vanillunni og mjólkinni saman við og þeytið mjög vel í nokkrar mínútur þar til blandan verður orðin silkimjúk. 4. Hakkið Oreo-smákökurnar í blandara eða þá bara með handaflinu í mjög smáa bita. 5. Skiptið deiginu niður í bollakökuform og bakið í 15-18 mínútur. Kælið kökurnar mjög vel áður en þið smyrjið á þær kremi. Hvítt súkkulaðikrem 200 g smjör, við stofuhita 300 g rjómaostur, við stofuhita 500 g flórsykur 2 tsk. vanillu-extract eða vanillusykur 140 g hvítt súkkulaði Þeytið saman smjör, rjómaost og flórsykur í nokkrar mínútur, því lengur sem þið hrærið kremið því betri áferð verður á því. Bræðið hvítt súkkulaði í vatnsbaði og bætið við smjörkremið ásamt vanillu. Blandið öllu vel saman þar til kremið verður orðið ansi létt, ef þið ætlið að nota matarlit þá bætið honum við rétt í lokin. Ég skreytti kökurnar með Oreo-smákökum, einfaldlega vegna þess að ég fæ ekki nóg af þessum kökum. Eva Laufey Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína. Dætur Evu, þær Ingibjörg Rósa og Kristín Rannveig fóru á kostum í síðasta þætti og það sama má segja um þáttinn á miðvikudagskvöldið. Þær mæðgur ákváðu að klæða sig upp og halda kökuboð og meðal annars var boðið upp á Oreo-bollakökur með hvítsúkkulaðikremi en hér að neðan má sjá uppskriftina sjálfa. Klippa: Mæðgurnar klæddu sig upp fyrir kökuboð Oreo-bollakökur með hvítsúkkulaðikremi 20-24 bollakökur 250 g smjör, við stofuhita 4 dl sykur 4 egg 4-5 dl mjólk (eða rjómi) 6 dl hveiti 2-3 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi 2 tsk. vanillu-extract (eða vanillusykur) 16 Oreo-smákökur (1 pakki) 1. Hitið ofninn í 180°C (blástur) 2. Þeytið saman smjör og sykur í þrjár mínútur, bætið einu og einu eggi saman við. Þeytið vel á milli. 3. Sigtið saman hveiti og lyftiduft a.m.k. þrisvar sinnum. Bætið hveitiblöndunni, matarsódanum, vanillunni og mjólkinni saman við og þeytið mjög vel í nokkrar mínútur þar til blandan verður orðin silkimjúk. 4. Hakkið Oreo-smákökurnar í blandara eða þá bara með handaflinu í mjög smáa bita. 5. Skiptið deiginu niður í bollakökuform og bakið í 15-18 mínútur. Kælið kökurnar mjög vel áður en þið smyrjið á þær kremi. Hvítt súkkulaðikrem 200 g smjör, við stofuhita 300 g rjómaostur, við stofuhita 500 g flórsykur 2 tsk. vanillu-extract eða vanillusykur 140 g hvítt súkkulaði Þeytið saman smjör, rjómaost og flórsykur í nokkrar mínútur, því lengur sem þið hrærið kremið því betri áferð verður á því. Bræðið hvítt súkkulaði í vatnsbaði og bætið við smjörkremið ásamt vanillu. Blandið öllu vel saman þar til kremið verður orðið ansi létt, ef þið ætlið að nota matarlit þá bætið honum við rétt í lokin. Ég skreytti kökurnar með Oreo-smákökum, einfaldlega vegna þess að ég fæ ekki nóg af þessum kökum.
Eva Laufey Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira