Smituðum fjölgar hratt í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2020 09:44 Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. EPA/MAXIM SHIPENKOV Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Á fimmtudaginn hafði hækkunin þó verið 11.231. Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. Í heildina hafa 187.859 greinst með veiruna þar í landi. Minnst 1.723 hafa dáið og 26.608 hafa náð sér. Minnst 98 dóu á milli daga. Samkvæmt TASS fréttaveitunni, sem er í eigu ríkisins, hafa 48,9 prósent smitaðra ekki sýnt einkenni Covid-19. Af þessum rúmu tíu þúsund nýju smitum greindust 5.846 í Moskvu. Heildarfjöldi tilfella þar er nú 98.522. Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gær að útgöngubann þar yrði framlengt til 31. maí. Íbúum borgarinnar er einungis leyft að yfirgefa heimili sín til að kaupa nauðsynjar, ganga með hunda, eða fara til vinnu sem skilgreind er sem mikilvæg. Moscow Times segir að Bandaríkin séu eina ríkið þar sem smituðum fjölgar hraðar og Rússland er nú í fimmta sæti ríkja varðandi fjölda smitaðra. Covid-19 hefur greinst í 82 héröðum Rússlands. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42 Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36 Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Á fimmtudaginn hafði hækkunin þó verið 11.231. Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. Í heildina hafa 187.859 greinst með veiruna þar í landi. Minnst 1.723 hafa dáið og 26.608 hafa náð sér. Minnst 98 dóu á milli daga. Samkvæmt TASS fréttaveitunni, sem er í eigu ríkisins, hafa 48,9 prósent smitaðra ekki sýnt einkenni Covid-19. Af þessum rúmu tíu þúsund nýju smitum greindust 5.846 í Moskvu. Heildarfjöldi tilfella þar er nú 98.522. Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gær að útgöngubann þar yrði framlengt til 31. maí. Íbúum borgarinnar er einungis leyft að yfirgefa heimili sín til að kaupa nauðsynjar, ganga með hunda, eða fara til vinnu sem skilgreind er sem mikilvæg. Moscow Times segir að Bandaríkin séu eina ríkið þar sem smituðum fjölgar hraðar og Rússland er nú í fimmta sæti ríkja varðandi fjölda smitaðra. Covid-19 hefur greinst í 82 héröðum Rússlands.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42 Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36 Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42
Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36
Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26