Var eltur á Hverfisgötu áður en ráðist var á hann að tilefnislausu Birgir Olgeirsson skrifar 30. desember 2019 10:33 Árásin átti sér stað við verslun 10-11 á mótum Hverfisgötu og Barónsstígs. vísir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar árás í miðborg Reykjavíkur sem virðist hafa verið tilefnislaus og sprottin af hatri. Árásin átti sér stað aðfaranótt síðastliðins laugardags. Sá sem fyrir henni varð hafði gengiðút af skemmtistaðnum B5 í Bankastræti ásamt þremur öðrum. Fjórmenningarnir gengu því næst Hverfisgötu en sá sem varð fyrir árásinni varð viðskila við hópinn. Hann gekk áfram Hverfisgötuna í austurátt og tók þá eftir að tveir menn veittu honum eftirför. Þegar maðurinn var kominn að versluninni 10-11 við Barónsstíg réðust þeir á hann. Við skýrslutöku greindi fórnarlambið frá því að mennirnir hefðu barið hann með einhvers konar málmáhaldi. Hlaut hann skurð á andliti og var vankaður eftir árásina. Sjúkrabíll flutti hann á slysadeild þar sem lögreglu var tilkynnt um árásina. Maðurinn sagði við skýrslutöku að engin samskipti hefðu átt sér staðá milli hans og mannanna tveggja. Taldi maðurinn því árásina sprottna af hatri vegna þess að hann er þeldökkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verður farið yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum á B5 og á Hverfisgötu ásamt því að ræða frekar við fórnarlambið. Lögreglan hefur enn ekki haft hendur í hári árásarmannanna grunuðu. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar árás í miðborg Reykjavíkur sem virðist hafa verið tilefnislaus og sprottin af hatri. Árásin átti sér stað aðfaranótt síðastliðins laugardags. Sá sem fyrir henni varð hafði gengiðút af skemmtistaðnum B5 í Bankastræti ásamt þremur öðrum. Fjórmenningarnir gengu því næst Hverfisgötu en sá sem varð fyrir árásinni varð viðskila við hópinn. Hann gekk áfram Hverfisgötuna í austurátt og tók þá eftir að tveir menn veittu honum eftirför. Þegar maðurinn var kominn að versluninni 10-11 við Barónsstíg réðust þeir á hann. Við skýrslutöku greindi fórnarlambið frá því að mennirnir hefðu barið hann með einhvers konar málmáhaldi. Hlaut hann skurð á andliti og var vankaður eftir árásina. Sjúkrabíll flutti hann á slysadeild þar sem lögreglu var tilkynnt um árásina. Maðurinn sagði við skýrslutöku að engin samskipti hefðu átt sér staðá milli hans og mannanna tveggja. Taldi maðurinn því árásina sprottna af hatri vegna þess að hann er þeldökkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verður farið yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum á B5 og á Hverfisgötu ásamt því að ræða frekar við fórnarlambið. Lögreglan hefur enn ekki haft hendur í hári árásarmannanna grunuðu.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54