Vinsælasta efni Netflix á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2019 21:57 Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things°. Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things, 6 Underground, The Irishman, The Witcher og fleiri kvikmyndir og þætti. Starfsmenn fyrirtækisins birtu nokkra lista á Twitter í kvöld en þeir byggja á því hve margir horfðu á minnst tvær mínútur af kvikmyndunum, þáttunum eða öðru efni á fyrstu 28 dögunum eftir útgáfu þess. Þá eiga listarnir eingöngu við Bandaríkin. Á topp tíu lista ársins yfir það sjónvarpsefni sem flestir horfðu á voru níu kvikmyndir eða þættir sem voru sérstaklega framleiddir fyrir efnisveituna. Nokkra af listunum má sjá hér að neðan og fleiri má finna á Twittersíðu Netflix í Bandaríkjunum. Happy almost 2020! Here's a look at the most popular series, films, and documentaries released on Netflix in the US this year. (thread) pic.twitter.com/fSHb39DbIT— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/VzJ7tgIsGb— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/3vJuoQvX6h— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/E8vQFLUsH5— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things, 6 Underground, The Irishman, The Witcher og fleiri kvikmyndir og þætti. Starfsmenn fyrirtækisins birtu nokkra lista á Twitter í kvöld en þeir byggja á því hve margir horfðu á minnst tvær mínútur af kvikmyndunum, þáttunum eða öðru efni á fyrstu 28 dögunum eftir útgáfu þess. Þá eiga listarnir eingöngu við Bandaríkin. Á topp tíu lista ársins yfir það sjónvarpsefni sem flestir horfðu á voru níu kvikmyndir eða þættir sem voru sérstaklega framleiddir fyrir efnisveituna. Nokkra af listunum má sjá hér að neðan og fleiri má finna á Twittersíðu Netflix í Bandaríkjunum. Happy almost 2020! Here's a look at the most popular series, films, and documentaries released on Netflix in the US this year. (thread) pic.twitter.com/fSHb39DbIT— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/VzJ7tgIsGb— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/3vJuoQvX6h— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/E8vQFLUsH5— Netflix US (@netflix) December 30, 2019
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið