Giannis komst í fámennan hóp með Shaq Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 14:00 Giannis Antetokounmpo. Getty/Stacy Revere Giannis Antetokounmpo hefur fylgt því eftir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra með því að leiða Milwaukee Bucks til sigurs í 25 af fyrstu 29 leikjum sínum í ár. Það gæti orðið erfitt að finna einhvern sem ætti frekar að vera kosinn mikilvægastur á þessu tímabili. Milwaukee Bucks vann Los Angeles Lakers í toppslag í nótt og þar komst Giannis Antetokounmpo í fámennan hóp með Shaquille O'Neal. Þeir tveir eru nefnilega þeir einu í NBA frá 1976-77 tímabilinu sem hafa náð þrettán leikjum röð með 25 stig eða meira jafnframt því að hitta úr meira en helmingi skota sinna. Giannis Antetokounmpo has scored 25+ PTS on 50% shooting or better in 13 straight games. The only other player to accomplish this since the start of the 1976-77 season was Shaquille O'Neal, who had 13 straight such games from Jan. 7-Feb. 20, 2001. pic.twitter.com/NQtAEUPSGA— NBA.com/Stats (@nbastats) December 20, 2019 Shaquille O'Neal náði þessu í þrettán leikjum í röð með Los Angeles Lakers frá 7. janúar til 20. febrúar 2001. Tímabilið 2000-01 var Shaquille O'Neal 28 ára gamall og hann endaði það með 28,7 stig, 12,7 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 2,8 varin skot að meðaltali í leik auk þess að nýta 57 prósent skota sinna. Shaq var samt ekki kosinn mikilvægasti leikmaðurinn eins og árið áður því sá heiður fór til Allen Iverson hjá Philadelphia 76ers. Los Angeles varð hins vegar NBA-meistari og Shaquille O'Neal var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Giannis Antetokounmpo er enn bara 25 ára gamall og í vetur er hann með 31,7 stig, 12,8 fráköst, 5,3 stoðsendingar og 1,2 varin skot að meðaltali í leik auk þess að nýta 56 prósent skota sinna. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Giannis Antetokounmpo hefur fylgt því eftir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra með því að leiða Milwaukee Bucks til sigurs í 25 af fyrstu 29 leikjum sínum í ár. Það gæti orðið erfitt að finna einhvern sem ætti frekar að vera kosinn mikilvægastur á þessu tímabili. Milwaukee Bucks vann Los Angeles Lakers í toppslag í nótt og þar komst Giannis Antetokounmpo í fámennan hóp með Shaquille O'Neal. Þeir tveir eru nefnilega þeir einu í NBA frá 1976-77 tímabilinu sem hafa náð þrettán leikjum röð með 25 stig eða meira jafnframt því að hitta úr meira en helmingi skota sinna. Giannis Antetokounmpo has scored 25+ PTS on 50% shooting or better in 13 straight games. The only other player to accomplish this since the start of the 1976-77 season was Shaquille O'Neal, who had 13 straight such games from Jan. 7-Feb. 20, 2001. pic.twitter.com/NQtAEUPSGA— NBA.com/Stats (@nbastats) December 20, 2019 Shaquille O'Neal náði þessu í þrettán leikjum í röð með Los Angeles Lakers frá 7. janúar til 20. febrúar 2001. Tímabilið 2000-01 var Shaquille O'Neal 28 ára gamall og hann endaði það með 28,7 stig, 12,7 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 2,8 varin skot að meðaltali í leik auk þess að nýta 57 prósent skota sinna. Shaq var samt ekki kosinn mikilvægasti leikmaðurinn eins og árið áður því sá heiður fór til Allen Iverson hjá Philadelphia 76ers. Los Angeles varð hins vegar NBA-meistari og Shaquille O'Neal var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Giannis Antetokounmpo er enn bara 25 ára gamall og í vetur er hann með 31,7 stig, 12,8 fráköst, 5,3 stoðsendingar og 1,2 varin skot að meðaltali í leik auk þess að nýta 56 prósent skota sinna.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira