Golden State Warriors lönduðu loksins sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2019 09:30 Russell fór mikinn í liði Golden State í nótt. Vísir/Getty Golden State hefur ekki á sjö dagana sæla á þessari leiktíð en þeir Steph Curry og Klay Thompson eru enn á meiðslalistanum. Það kom þó ekki að sök í nótt en liðið marði New Orleans Pelicans, annað lið sem hefur ekki staðið undir væntingum í vetur. Lokatölur 106-102 Golden State í vil. Þeirra sjötti sigur í 30 leikjum til þessa. Það voru fyrrum Lakers mennirnir D'Angelo Russell og Brandon Ingram sem voru hvað atkvæðamestir. Russell fór fyrir Golden State með 25 stig ásamt því að taka sjö fráköst. Ingram skoraði einnig 25 stig og gaf sex stoðsendingar. DLo has Steph side-stepping himself #DubNationpic.twitter.com/4SY52SHMZC— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Í öðrum leikjum fór Kristaps Porziņģis mikinn í fjarveru Luka Dončić hjá Dallas Mavericks er liðið lagði Philadelphia 76ers. Lokatölur þar á bæ 117-98 Dallas í vil. Þá unnu ríkjandi meistarar í Toronto Raptors fjögurra stiga sigur á Washington Wizards á heimavelli í Kanda. Lokatölur 122-118 þar sem Kyle Lowry gerði 26 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. The Unicorn closed out Dallas’ win with a #MFFLpic.twitter.com/SRpSSBDmQS— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Önnur úrslitIndiana Pacers 110 - 105 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 114 - 107 Memphis Grizzles Boston Celtics 114 - 93 Detroit Pistons Miami Heat 129 - 114 New York Knicks Oklahoma City Thunder 126 - 108 Phoenix Suns Denver Nuggets 109 - 100 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 118 - 103 Orlando Magic the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/tCGAXFLpFV— NBA (@NBA) December 21, 2019 NBA Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Golden State hefur ekki á sjö dagana sæla á þessari leiktíð en þeir Steph Curry og Klay Thompson eru enn á meiðslalistanum. Það kom þó ekki að sök í nótt en liðið marði New Orleans Pelicans, annað lið sem hefur ekki staðið undir væntingum í vetur. Lokatölur 106-102 Golden State í vil. Þeirra sjötti sigur í 30 leikjum til þessa. Það voru fyrrum Lakers mennirnir D'Angelo Russell og Brandon Ingram sem voru hvað atkvæðamestir. Russell fór fyrir Golden State með 25 stig ásamt því að taka sjö fráköst. Ingram skoraði einnig 25 stig og gaf sex stoðsendingar. DLo has Steph side-stepping himself #DubNationpic.twitter.com/4SY52SHMZC— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Í öðrum leikjum fór Kristaps Porziņģis mikinn í fjarveru Luka Dončić hjá Dallas Mavericks er liðið lagði Philadelphia 76ers. Lokatölur þar á bæ 117-98 Dallas í vil. Þá unnu ríkjandi meistarar í Toronto Raptors fjögurra stiga sigur á Washington Wizards á heimavelli í Kanda. Lokatölur 122-118 þar sem Kyle Lowry gerði 26 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. The Unicorn closed out Dallas’ win with a #MFFLpic.twitter.com/SRpSSBDmQS— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Önnur úrslitIndiana Pacers 110 - 105 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 114 - 107 Memphis Grizzles Boston Celtics 114 - 93 Detroit Pistons Miami Heat 129 - 114 New York Knicks Oklahoma City Thunder 126 - 108 Phoenix Suns Denver Nuggets 109 - 100 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 118 - 103 Orlando Magic the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/tCGAXFLpFV— NBA (@NBA) December 21, 2019
NBA Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira