Bróðir NFL leikmanns stunginn til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 22:30 C.J. Beathard og Jimmy Garoppolo, aðalleikstjórnandi San Francisco 49ers, fara yfir leikkerfi liðsins. Getty/ Michael Zagaris C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. Clayton Beathard, yngri bróðir C.J., var stunginn til bana fyrir utan bar í Nashville. Annar maður lést einnig af stungusárum í sömu árás en þessir tveir voru æskuvinir. Our thoughts and prayers are with @TuckerBeathard and his entire family. https://t.co/m9w0CGfi1m— CMT (@CMT) December 21, 2019 Beathards bræðurnir eiga bæði frægan afa og frægan pabba. Afi þeirra, Bobby Beathard, er í heiðurshöll fótboltans en hann var maðurinn á bak við fjóra Super Bowl meistara í starfi sínu sem framkvæmdastjóri í NFL-deildinni. Faðir þeirra, Casey Beathard, er kantrýtónlistarmaður sem hefur samið lög fyrir margar stórstjörnur sveitatónlistarinnar eins og Gary Allan, Billy Ray Cyrus, Trace Adkins, Kenny Chesney og Eric Church. Brother of NFL quarterback killed in stabbing outside a Nashville bar https://t.co/YKFb41NhyS— Post Sports (@PostSports) December 23, 2019 Clayton Beathard spilaði fótbolta með Long Island University en hann var 22 ára gamall. Með honum var hinn 21 árs gamli Paul Trapeni III, sem var einnig stunginn til bana. Tennessean blaðið hefur það eftir lögreglunni í Nashville að árásin á þá félagi hafi komið til vegna rifrildis um konu sem hafði byrjað inn á Dogwood barnum en endaði út á götu. Lögreglan leitar manns í tengslum við árásina en hefur ekki handtekið neinn. George Kittle has been with CJ Beathard since their Freshman years in college playing at Iowa. Kittle is extremely close with the Beathard family and he gets emotional as today was a very hard day for those who knew Clayton Beathard. pic.twitter.com/VbTS6jlKsR— TheSFNiners (@TheSFNiners) December 22, 2019 Bandaríkin NFL Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sjá meira
C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. Clayton Beathard, yngri bróðir C.J., var stunginn til bana fyrir utan bar í Nashville. Annar maður lést einnig af stungusárum í sömu árás en þessir tveir voru æskuvinir. Our thoughts and prayers are with @TuckerBeathard and his entire family. https://t.co/m9w0CGfi1m— CMT (@CMT) December 21, 2019 Beathards bræðurnir eiga bæði frægan afa og frægan pabba. Afi þeirra, Bobby Beathard, er í heiðurshöll fótboltans en hann var maðurinn á bak við fjóra Super Bowl meistara í starfi sínu sem framkvæmdastjóri í NFL-deildinni. Faðir þeirra, Casey Beathard, er kantrýtónlistarmaður sem hefur samið lög fyrir margar stórstjörnur sveitatónlistarinnar eins og Gary Allan, Billy Ray Cyrus, Trace Adkins, Kenny Chesney og Eric Church. Brother of NFL quarterback killed in stabbing outside a Nashville bar https://t.co/YKFb41NhyS— Post Sports (@PostSports) December 23, 2019 Clayton Beathard spilaði fótbolta með Long Island University en hann var 22 ára gamall. Með honum var hinn 21 árs gamli Paul Trapeni III, sem var einnig stunginn til bana. Tennessean blaðið hefur það eftir lögreglunni í Nashville að árásin á þá félagi hafi komið til vegna rifrildis um konu sem hafði byrjað inn á Dogwood barnum en endaði út á götu. Lögreglan leitar manns í tengslum við árásina en hefur ekki handtekið neinn. George Kittle has been with CJ Beathard since their Freshman years in college playing at Iowa. Kittle is extremely close with the Beathard family and he gets emotional as today was a very hard day for those who knew Clayton Beathard. pic.twitter.com/VbTS6jlKsR— TheSFNiners (@TheSFNiners) December 22, 2019
Bandaríkin NFL Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sjá meira