Búa sig undir enn eina hitabylgjuna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. desember 2019 07:25 Ástralskir slökkviliðsmenn vakta skógarelda um miðjan mánuðinn. Vísir/getty Slökkviliðsmenn í Ástralíu búa sig nú undir enn eina hitabylgjuna í landinu en undanfarnar vikur hafa kjarr- og skógareldar haft gríðarlega eyðileggingu í för með sér. Að sögn veðurfræðinga verður hitinn rúmlega fjörutíu gráður víða um landið og sérstaklega á þeim svæðum sem þegar hafa orðið hvað verst úti í eldunum, líkt og í New South Wales og Victoria. Nú þegar brenna um hundrað eldar víðsvegar um landið, sá stærsti vestur af stórborginni Sydney. Í síðustu viku féllu hitamet í landinu tvo daga í röð, þegar hitinn fór mest í 41,9 gráður að meðaltali í landinu öllu. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Meðalhitinn yfir fjörutíu stigum Aldrei hefur verið heitara í Ástralíu en í gær. Meðalhiti í landinu fór upp í 40,9 stig og hitinn er ekki á förum strax. 18. desember 2019 19:00 Forsætisráðherra Ástralíu biðst afsökunar á að hafa farið í frí til Hawaii Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur beðist afsökunar á því að hafa farið í frí til Hawaii í þessari í viku á meðan ástandið í landinu versnaði til muna vegna skógarelda sem þar hafa geisað undanfarna mánuði. 20. desember 2019 06:38 Hitametið í Ástralíu slegið annan daginn í röð Stjórnvöld í fjölmennasta ríki Ástralíu, New South Wales, hafa lýst yfir sjö daga neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla skógar- og kjarrelda. 19. desember 2019 07:08 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Slökkviliðsmenn í Ástralíu búa sig nú undir enn eina hitabylgjuna í landinu en undanfarnar vikur hafa kjarr- og skógareldar haft gríðarlega eyðileggingu í för með sér. Að sögn veðurfræðinga verður hitinn rúmlega fjörutíu gráður víða um landið og sérstaklega á þeim svæðum sem þegar hafa orðið hvað verst úti í eldunum, líkt og í New South Wales og Victoria. Nú þegar brenna um hundrað eldar víðsvegar um landið, sá stærsti vestur af stórborginni Sydney. Í síðustu viku féllu hitamet í landinu tvo daga í röð, þegar hitinn fór mest í 41,9 gráður að meðaltali í landinu öllu.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Meðalhitinn yfir fjörutíu stigum Aldrei hefur verið heitara í Ástralíu en í gær. Meðalhiti í landinu fór upp í 40,9 stig og hitinn er ekki á förum strax. 18. desember 2019 19:00 Forsætisráðherra Ástralíu biðst afsökunar á að hafa farið í frí til Hawaii Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur beðist afsökunar á því að hafa farið í frí til Hawaii í þessari í viku á meðan ástandið í landinu versnaði til muna vegna skógarelda sem þar hafa geisað undanfarna mánuði. 20. desember 2019 06:38 Hitametið í Ástralíu slegið annan daginn í röð Stjórnvöld í fjölmennasta ríki Ástralíu, New South Wales, hafa lýst yfir sjö daga neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla skógar- og kjarrelda. 19. desember 2019 07:08 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Meðalhitinn yfir fjörutíu stigum Aldrei hefur verið heitara í Ástralíu en í gær. Meðalhiti í landinu fór upp í 40,9 stig og hitinn er ekki á förum strax. 18. desember 2019 19:00
Forsætisráðherra Ástralíu biðst afsökunar á að hafa farið í frí til Hawaii Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur beðist afsökunar á því að hafa farið í frí til Hawaii í þessari í viku á meðan ástandið í landinu versnaði til muna vegna skógarelda sem þar hafa geisað undanfarna mánuði. 20. desember 2019 06:38
Hitametið í Ástralíu slegið annan daginn í röð Stjórnvöld í fjölmennasta ríki Ástralíu, New South Wales, hafa lýst yfir sjö daga neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla skógar- og kjarrelda. 19. desember 2019 07:08