Tuttugu strangar reglur sem gestir hjá Ellen verða fylgja Stefán Árni Pálsson skrifar 27. desember 2019 10:30 Ellen er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims. Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa verið í loftinu síðan 2003 og njóta þeir mikilla vinsælda. Framleiddir hafa verið yfir þrjú þúsund þættir á þeim tíma og fær Ellen ávallt stærstu stjörnur heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman tuttugu strangar reglur sem allir gestir þurfa að fara eftir til að fá að vera í salnum. Hvort sem það eru gestir sem hún er að fá í viðtal eða þeir sem eru áhorfendur í sal. Hér að neðan má sjá nokkur athyglisverð dæmi en í myndbandinu neðst í greininni er farið yfir þær allar. - Sömu öryggisreglur og á flugvöllum eiga við í myndveri Ellen. Það sem maður kemur ekki í gegnum öryggishliðið á flugvelli kemur maður ekki í gegn hjá Ellen. - Það er bannað að taka myndir og myndbönd inni hjá Ellen. Það er bannað að taka myndavél inn í húsnæðið og einnig er nauðsynlegt að slökkva á símanum. - Nauðsynlegt er að fylgja ákveðnari reglu þegar kemur að klæðaburði. Bannað er að klæðast svörtu og hvítu og vilja framleiðendur að gestir séu heldur í fatnaði í fallegum litum. Einnig er bannað að klæðast fatnaði sem er með áberandi merki fataframleiðandans. - Ellen tekur ekki myndir með aðdáendum, hún gefur þeim ekki eiginhandaráritun og faðmar enga. - Bannað er að koma með drykki og mat með sér í myndverið. - Frægir komast ávallt baksviðs en það þýðir ekki að þeir fái að hitta Ellen persónulega og ræða ítarlega við hana. Sumir þekktir einstaklingar hafa talað um að Ellen sé í raun nokkuð köld baksviðs og gefi lítið af sér. - Allir gestir þáttarins verða að dansa þegar það á við. Það er regla en þættirnir eru einmitt þekktir fyrir mikinn dans. - Þekktir einstaklingar mega ekki koma með börnin sín þegar þeir mæta í viðtal. Það fer reyndar eftir því hvort um sé að ræða Jón eða séra Jón. Þeir allra frægustu geta komið með börnin sín baksviðs. - Frægir verða að segja sannleikann og Ellen hikar ekki við að benda á þegar þeir virðast ekki vera segja allan sannleikann. Ellen Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa verið í loftinu síðan 2003 og njóta þeir mikilla vinsælda. Framleiddir hafa verið yfir þrjú þúsund þættir á þeim tíma og fær Ellen ávallt stærstu stjörnur heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman tuttugu strangar reglur sem allir gestir þurfa að fara eftir til að fá að vera í salnum. Hvort sem það eru gestir sem hún er að fá í viðtal eða þeir sem eru áhorfendur í sal. Hér að neðan má sjá nokkur athyglisverð dæmi en í myndbandinu neðst í greininni er farið yfir þær allar. - Sömu öryggisreglur og á flugvöllum eiga við í myndveri Ellen. Það sem maður kemur ekki í gegnum öryggishliðið á flugvelli kemur maður ekki í gegn hjá Ellen. - Það er bannað að taka myndir og myndbönd inni hjá Ellen. Það er bannað að taka myndavél inn í húsnæðið og einnig er nauðsynlegt að slökkva á símanum. - Nauðsynlegt er að fylgja ákveðnari reglu þegar kemur að klæðaburði. Bannað er að klæðast svörtu og hvítu og vilja framleiðendur að gestir séu heldur í fatnaði í fallegum litum. Einnig er bannað að klæðast fatnaði sem er með áberandi merki fataframleiðandans. - Ellen tekur ekki myndir með aðdáendum, hún gefur þeim ekki eiginhandaráritun og faðmar enga. - Bannað er að koma með drykki og mat með sér í myndverið. - Frægir komast ávallt baksviðs en það þýðir ekki að þeir fái að hitta Ellen persónulega og ræða ítarlega við hana. Sumir þekktir einstaklingar hafa talað um að Ellen sé í raun nokkuð köld baksviðs og gefi lítið af sér. - Allir gestir þáttarins verða að dansa þegar það á við. Það er regla en þættirnir eru einmitt þekktir fyrir mikinn dans. - Þekktir einstaklingar mega ekki koma með börnin sín þegar þeir mæta í viðtal. Það fer reyndar eftir því hvort um sé að ræða Jón eða séra Jón. Þeir allra frægustu geta komið með börnin sín baksviðs. - Frægir verða að segja sannleikann og Ellen hikar ekki við að benda á þegar þeir virðast ekki vera segja allan sannleikann.
Ellen Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira