Rekinn í annað skiptið eftir fjögurra marka sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 18:00 Carlo Ancelotti eftir leikinn í gær. Getty/MB Media Carlo Ancelotti stýrði ítalska félaginu Napoli inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en kvöldið endaði þó ekki vel fyrir Ítalann. Napoli ákvað að reka Carlo Ancelotti þrátt fyrir að nokkrum tímum áður hefði hann stýrt Napoli til 4-0 sigurs á Genk. Napoli fór áfram upp úr riðlinum ásamt Liverpool og er þegar búið að gera betur en í fyrravetur þegar liðið komst ekki í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það sem vekur sérstaklega athygli við tímasetninguna og úrslitin er að þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Carlo Ancelotti er rekinn eftir fjögurra marka sigur. Carlo Ancelotti has now been sacked on two separate occasions immediately after winning a game by four goals. pic.twitter.com/watoFFi7q8— ESPN FC (@ESPNFC) December 11, 2019 Carlo Ancelotti var einnig rekinn frá Real Madrid í maí 2015 þrátt fyrir að hafa stýrt Real Madrid til 7-3 sigur sá Getafe í leiknum á undan. Ancelotti var aftur á móti rekinn frá Bayern München eftir 3-0 tap á móti Paris Saint Germain í Meistardeildinni. Carlo Ancelotti hefur verið orðaður við ensku félögin Arsenal og Everton en hann starfaði síðst í ensku úrvalsdeildinni vorið 2011 þegar hann stýrði Chelsea. Síðan hefur hann setið í stjórastólnum hjá mörgum af stærstu klúbbum heims eins og Paris Saint Germain, Real Madrid og Bayern München. Carlo Ancelotti hafði verið með Napoli síðan í júlí 2018. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira
Carlo Ancelotti stýrði ítalska félaginu Napoli inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en kvöldið endaði þó ekki vel fyrir Ítalann. Napoli ákvað að reka Carlo Ancelotti þrátt fyrir að nokkrum tímum áður hefði hann stýrt Napoli til 4-0 sigurs á Genk. Napoli fór áfram upp úr riðlinum ásamt Liverpool og er þegar búið að gera betur en í fyrravetur þegar liðið komst ekki í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það sem vekur sérstaklega athygli við tímasetninguna og úrslitin er að þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Carlo Ancelotti er rekinn eftir fjögurra marka sigur. Carlo Ancelotti has now been sacked on two separate occasions immediately after winning a game by four goals. pic.twitter.com/watoFFi7q8— ESPN FC (@ESPNFC) December 11, 2019 Carlo Ancelotti var einnig rekinn frá Real Madrid í maí 2015 þrátt fyrir að hafa stýrt Real Madrid til 7-3 sigur sá Getafe í leiknum á undan. Ancelotti var aftur á móti rekinn frá Bayern München eftir 3-0 tap á móti Paris Saint Germain í Meistardeildinni. Carlo Ancelotti hefur verið orðaður við ensku félögin Arsenal og Everton en hann starfaði síðst í ensku úrvalsdeildinni vorið 2011 þegar hann stýrði Chelsea. Síðan hefur hann setið í stjórastólnum hjá mörgum af stærstu klúbbum heims eins og Paris Saint Germain, Real Madrid og Bayern München. Carlo Ancelotti hafði verið með Napoli síðan í júlí 2018.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira