Liverpool og Man. City geta bæði mætt Real Madrid í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 10:00 Bernardo Silva hjá Manchester City í baráttunni við Liverpool mennina Virgil van Dijk og Andy Robertson. Getty/Laurence Griffiths Riðlakeppni Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú er því ljóst hvaða sextán félög verða í pottinum á mánudaginn þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Öll ensku liðin fjögur, Manchester City, Liverpool, Tottenham og Chelsea, komust áfram upp úr sínum riðlum og það er athyglisvert að skoða hvaða liðum þau geta mætt í sextán liða úrslitunum. Lið frá sama landi geta ekki mæst í sextán liða úrslitum og þá geta lið úr sama riðli ekki heldur mæst. Liðin sem unnu sinn riðil mæta síðan einu af liðunum sem urðu í öðru sæti í hinum sjö riðlunum. Liverpool, Manchester City, Chelsea and Tottenham all find out who they face in the last 16 of the #ChampionsLeague when the draw takes place at 11:00 (GMT) on Monday. Details: https://t.co/w9jRhDACX3#bbcfootball#Spurs#LFC#MCFC#ChelseaFCpic.twitter.com/bWyKk9Ecln— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Ensku meistararnir í Manchester City unnu sinn riðil og geta mætt Atletico Madrid, Borussia Dortmund, Lyon, Napoli eða Real Madrid. Ríkjandi Evrópumeistarar Liverpool unnu líka sinn riðil og mæta einu af eftirtöldum liðum: Atalanta, Atletico Madrid, Borussia Dortmund, Lyon eða Real Madrid.Tottenham komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor en að þessu sinni gæti mótherjinn verið svakalegur í sextán liða úrslitunum. Tottenham gæti þar mætt Barcelona, Juventus, RB Leipzig, Paris Saint-Germain eða Valencia.Chelsea endaði í öðru sæti í sínum riðli og liðið mætir einu af eftirtöldum liðum: Barcelona, Bayern Munich, Juventus, RB Leipzig eða Paris Saint-Germain. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú er því ljóst hvaða sextán félög verða í pottinum á mánudaginn þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Öll ensku liðin fjögur, Manchester City, Liverpool, Tottenham og Chelsea, komust áfram upp úr sínum riðlum og það er athyglisvert að skoða hvaða liðum þau geta mætt í sextán liða úrslitunum. Lið frá sama landi geta ekki mæst í sextán liða úrslitum og þá geta lið úr sama riðli ekki heldur mæst. Liðin sem unnu sinn riðil mæta síðan einu af liðunum sem urðu í öðru sæti í hinum sjö riðlunum. Liverpool, Manchester City, Chelsea and Tottenham all find out who they face in the last 16 of the #ChampionsLeague when the draw takes place at 11:00 (GMT) on Monday. Details: https://t.co/w9jRhDACX3#bbcfootball#Spurs#LFC#MCFC#ChelseaFCpic.twitter.com/bWyKk9Ecln— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Ensku meistararnir í Manchester City unnu sinn riðil og geta mætt Atletico Madrid, Borussia Dortmund, Lyon, Napoli eða Real Madrid. Ríkjandi Evrópumeistarar Liverpool unnu líka sinn riðil og mæta einu af eftirtöldum liðum: Atalanta, Atletico Madrid, Borussia Dortmund, Lyon eða Real Madrid.Tottenham komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor en að þessu sinni gæti mótherjinn verið svakalegur í sextán liða úrslitunum. Tottenham gæti þar mætt Barcelona, Juventus, RB Leipzig, Paris Saint-Germain eða Valencia.Chelsea endaði í öðru sæti í sínum riðli og liðið mætir einu af eftirtöldum liðum: Barcelona, Bayern Munich, Juventus, RB Leipzig eða Paris Saint-Germain. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira