Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2019 10:30 Colby þykist hér vera að lesa bókina eftir Trump yngri. vísir/getty Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. Covington mætti í appelsínugulum jakkafötum á viðburðinn en þar fengu aðdáendur að spyrja stóru nöfnin á viðburði helgarinnar spurninga. Ben Askren, sem er nýhættur að berjast, þolir ekki Colby og stóðst ekki mátið að skjóta aðeins á hann. Who wore it better? pic.twitter.com/zPFV9fwK15— Ben Askren (@Benaskren) December 11, 2019 Sem fyrr mætti Colby með nýútgefna bók Donalds Trump Jr. og svo með Trump-húfu. Hann sló alla út af laginu með fyrsta svari sínu sem tengdist ekki spurningunni. Hann sagðist hafa hugsað mikið um málin og komist að þeirri niðurstöðu að Jeffrey Epstein hefði ekki framið sjálfsvíg. Colby hefur ítrekað látið Dana White heyra það sem hann telur hafa margsvikið sig. Nú fær hann tækifæri og mun berjast um beltið í veltivigtinni gegn meistaranum Kamaru Usman. Hann vill þó ekki að White setji beltið utan um sig er hann hefur unnið Usman. Það gæti því orðið áhugaverð uppákoma ef hann vinnur og White reynir að setja beltið á hann. Sjá má Colby á sviðinu hér að neðan. MMA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira
Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. Covington mætti í appelsínugulum jakkafötum á viðburðinn en þar fengu aðdáendur að spyrja stóru nöfnin á viðburði helgarinnar spurninga. Ben Askren, sem er nýhættur að berjast, þolir ekki Colby og stóðst ekki mátið að skjóta aðeins á hann. Who wore it better? pic.twitter.com/zPFV9fwK15— Ben Askren (@Benaskren) December 11, 2019 Sem fyrr mætti Colby með nýútgefna bók Donalds Trump Jr. og svo með Trump-húfu. Hann sló alla út af laginu með fyrsta svari sínu sem tengdist ekki spurningunni. Hann sagðist hafa hugsað mikið um málin og komist að þeirri niðurstöðu að Jeffrey Epstein hefði ekki framið sjálfsvíg. Colby hefur ítrekað látið Dana White heyra það sem hann telur hafa margsvikið sig. Nú fær hann tækifæri og mun berjast um beltið í veltivigtinni gegn meistaranum Kamaru Usman. Hann vill þó ekki að White setji beltið utan um sig er hann hefur unnið Usman. Það gæti því orðið áhugaverð uppákoma ef hann vinnur og White reynir að setja beltið á hann. Sjá má Colby á sviðinu hér að neðan.
MMA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira