Ekki leitað með köfurum í Núpá vegna mikillar hættu á krapaflóði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2019 10:32 Myndin var tekin í gær meðan enn var leitað ofan í gilinu. lögreglan Ekki er fyrirhugað að leita með köfurum í Núpá í dag vegna mikillar hættu á krapaflóði í ánni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra en leit er nú hafin að fullum krafti á ný að unglingspilti sem féll út í ána á miðvikudagskvöld. Vöktun var á ánni í nótt en engar fréttir eru eftir nóttina varðandi leitina. Um 200 leitarmenn og á þriðja tug tækja verða við leit í dag. Áhersla verður lögð á að leita frá slysstað og niður að Stekkjaflötum með leitarmönnum. Einnig verður notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar og dróna frá sérsveit ríkislögreglu og björgunarsveitum. „Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra, slökkviliðs höfuðborgarsvæðinu og Landhelgisgæslunni hafa ekki náð að kafa í ánni en voru að vinna við sérhæfða leit í gær. Ekki er fyrirhugað að leita með köfurum í ánni vegna mikillar hættu á krapaflóði. Í dag verða þréttán leitarsvæði leituð og er mikill kuldi á leitarsvæðinu. Veðurspáin er þó hægstæð fyrir daginn í dag en mikill kuldi og ljóst er að leitarskilyrði eru mjög erfið á vettvangi. Leitarhópar lögðu af stað frá Akureyri kl. 09:00 í og verður leitað fram á kvöldið,“ segir í tilkynningu lögreglu. Frá vettvangi í gær.lögreglan Eyjafjarðarsveit Slys við Núpá í Sölvadal Tengdar fréttir Norskir fjölmiðlar fjalla um leitina við Núpá Norsku fjölmiðlarnir TV2 og VG hafa fjallað um leitina sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudagskvöld í og við Núpá í Sölvadal norður í landi. 13. desember 2019 09:22 Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag. 12. desember 2019 08:32 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Ekki er fyrirhugað að leita með köfurum í Núpá í dag vegna mikillar hættu á krapaflóði í ánni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra en leit er nú hafin að fullum krafti á ný að unglingspilti sem féll út í ána á miðvikudagskvöld. Vöktun var á ánni í nótt en engar fréttir eru eftir nóttina varðandi leitina. Um 200 leitarmenn og á þriðja tug tækja verða við leit í dag. Áhersla verður lögð á að leita frá slysstað og niður að Stekkjaflötum með leitarmönnum. Einnig verður notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar og dróna frá sérsveit ríkislögreglu og björgunarsveitum. „Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra, slökkviliðs höfuðborgarsvæðinu og Landhelgisgæslunni hafa ekki náð að kafa í ánni en voru að vinna við sérhæfða leit í gær. Ekki er fyrirhugað að leita með köfurum í ánni vegna mikillar hættu á krapaflóði. Í dag verða þréttán leitarsvæði leituð og er mikill kuldi á leitarsvæðinu. Veðurspáin er þó hægstæð fyrir daginn í dag en mikill kuldi og ljóst er að leitarskilyrði eru mjög erfið á vettvangi. Leitarhópar lögðu af stað frá Akureyri kl. 09:00 í og verður leitað fram á kvöldið,“ segir í tilkynningu lögreglu. Frá vettvangi í gær.lögreglan
Eyjafjarðarsveit Slys við Núpá í Sölvadal Tengdar fréttir Norskir fjölmiðlar fjalla um leitina við Núpá Norsku fjölmiðlarnir TV2 og VG hafa fjallað um leitina sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudagskvöld í og við Núpá í Sölvadal norður í landi. 13. desember 2019 09:22 Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag. 12. desember 2019 08:32 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Norskir fjölmiðlar fjalla um leitina við Núpá Norsku fjölmiðlarnir TV2 og VG hafa fjallað um leitina sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudagskvöld í og við Núpá í Sölvadal norður í landi. 13. desember 2019 09:22
Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag. 12. desember 2019 08:32
Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15