Lakers fyrstir til að vinna Miami á heimavelli | Harden með 50 stig annan leik í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2019 09:49 LeBron sótti sigur á gamla heimavöllinn. vísir/getty LeBron James var einu frákasti frá þrefaldri tvennu þegar Los Angeles Lakers vann hans gömlu félaga í Miami Heat, 110-113. Þetta var fyrsta tap Miami á heimavelli á tímabilinu og þrettándi útisigur Lakers í röð. James skoraði 28 stig, tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Anthony Davis skoraði 33 stig fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildar NBA með 23 sigra og þrjú töp. @AntDavis23 (33 PTS, 10 REB) & @KingJames (28 PTS, 9 REB, 12 AST) power the @Lakers 13th straight road win! #LakeShowpic.twitter.com/Y0TJgN1ha9— NBA (@NBA) December 14, 2019 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. James Harden skoraði meira en 50 stig og setti niður tíu þriggja stiga skot annan leikinn í röð þegar Houston Rockets bar sigurorð af Orlando Magic, 107-130. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur afrekað það. Harden skoraði 54 stig og hitti úr tíu af 15 þriggja stiga skotum sínum. @JHarden13 is the first player in @NBAHistory to record back-to-back 50-point games with 10+ made threes! @HoustonRockets | #OneMissionpic.twitter.com/sSkGQngdBT— NBA (@NBA) December 14, 2019 Milwaukee Bucks vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið lagði Memphis Grizzlies að velli, 114-127. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur Milwaukee-manna með 37 stig. Khris Middleton skoraði 26 stig. Milwaukee er á toppi Austurdeildarinnar með 23 sigra og þrjú töp. @Giannis_An34 (37 PTS, 11 REB) tallies 17 in the 4th quarter of the @Bucks 17th straight W! #FearTheDeerpic.twitter.com/tf0CErPZpr— NBA (@NBA) December 14, 2019 Paul George og Kawhi Leonard skoruðu báðir yfir 40 stig þegar Los Angeles Clippers vann Minnesota Timberwolves, 117-124. George skoraði 46 stig og Leonard 42 stig. Sá síðarnefndi tók 19 vítaskot í leiknum og hitti úr þeim öllum. Season-highs from @Yg_Trece (46 PTS) & Kawhi Leonard (42 PTS) steer the @LAClippers to the win in Minneapolis! #ClipperNationpic.twitter.com/3rUg4CpbrC— NBA (@NBA) December 14, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 110-113 LA Lakers Orlando 107-130 Houston Memphis 114-127 Milwaukee Minnesota 117-124 LA Clippers Philadelphia 116-109 New Orleans Atlanta 100-110 Indiana Chicago 73-83 Charlotte Utah 114-106 Golden State Sacramento 101-103 NY Knicks the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/INZOCNnkEg— NBA (@NBA) December 14, 2019 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
LeBron James var einu frákasti frá þrefaldri tvennu þegar Los Angeles Lakers vann hans gömlu félaga í Miami Heat, 110-113. Þetta var fyrsta tap Miami á heimavelli á tímabilinu og þrettándi útisigur Lakers í röð. James skoraði 28 stig, tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Anthony Davis skoraði 33 stig fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildar NBA með 23 sigra og þrjú töp. @AntDavis23 (33 PTS, 10 REB) & @KingJames (28 PTS, 9 REB, 12 AST) power the @Lakers 13th straight road win! #LakeShowpic.twitter.com/Y0TJgN1ha9— NBA (@NBA) December 14, 2019 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. James Harden skoraði meira en 50 stig og setti niður tíu þriggja stiga skot annan leikinn í röð þegar Houston Rockets bar sigurorð af Orlando Magic, 107-130. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur afrekað það. Harden skoraði 54 stig og hitti úr tíu af 15 þriggja stiga skotum sínum. @JHarden13 is the first player in @NBAHistory to record back-to-back 50-point games with 10+ made threes! @HoustonRockets | #OneMissionpic.twitter.com/sSkGQngdBT— NBA (@NBA) December 14, 2019 Milwaukee Bucks vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið lagði Memphis Grizzlies að velli, 114-127. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur Milwaukee-manna með 37 stig. Khris Middleton skoraði 26 stig. Milwaukee er á toppi Austurdeildarinnar með 23 sigra og þrjú töp. @Giannis_An34 (37 PTS, 11 REB) tallies 17 in the 4th quarter of the @Bucks 17th straight W! #FearTheDeerpic.twitter.com/tf0CErPZpr— NBA (@NBA) December 14, 2019 Paul George og Kawhi Leonard skoruðu báðir yfir 40 stig þegar Los Angeles Clippers vann Minnesota Timberwolves, 117-124. George skoraði 46 stig og Leonard 42 stig. Sá síðarnefndi tók 19 vítaskot í leiknum og hitti úr þeim öllum. Season-highs from @Yg_Trece (46 PTS) & Kawhi Leonard (42 PTS) steer the @LAClippers to the win in Minneapolis! #ClipperNationpic.twitter.com/3rUg4CpbrC— NBA (@NBA) December 14, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 110-113 LA Lakers Orlando 107-130 Houston Memphis 114-127 Milwaukee Minnesota 117-124 LA Clippers Philadelphia 116-109 New Orleans Atlanta 100-110 Indiana Chicago 73-83 Charlotte Utah 114-106 Golden State Sacramento 101-103 NY Knicks the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/INZOCNnkEg— NBA (@NBA) December 14, 2019
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira