Sigurganga Lakers liðsins endaði í nótt í Indianapolis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 07:30 LeBron James var aðeins frá sínu besta og vantaði líka Antony Davis. Getty/ Kevin C. Cox Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. @Dsabonis11 (26 PTS, 10 REB) notches his 13th straight double-double to fuel the @Pacers win vs. LAL! #IndianaStylepic.twitter.com/agjWAX0Pce— NBA (@NBA) December 18, 2019 LeBron James var með 20 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar í 102-105 tapi á móti Indiana Pacers en mistókst að koma Lakers yfir með þriggja stiga skoti þegar 11,7 sekúndur voru eftir. Litháinn Domantas Sabonis var góður í leiknum með 26 stig og 10 fráköst en þetta var tíunda tvennan hans í röð. Indiana hefur nú unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Rajon Rondo og Kentavious Caldwell-Pope reyndu svo báðir þriggja stiga skot á lokasekúndunum en Lakers tókst ekki að koma leiknum í framlengingu. Anthony Davis missti af leiknum vegna ökklameiðsla. Lakers var 95-91 yfir í fjórða leikhlutanum en missti það frá sér. James skoraði aðeins sjö stig í öllum seinni hálfleik og var með fimm tapaða bolta. Fjórtán útisigrar í röð er annað lengsta sigurgangan á útivelli í glæstri sögu Los Angeles Lakers en liðinu vantaði bara tvo útisigra í viðbót til þess að jafna félagsmetið frá 1971-72. @TeamLou23 (20 PTS, 8 AST) pours in 16 straight 2nd half PTS for the @LAClippers in the home victory! #ClipperNationpic.twitter.com/ov2dI3NDdV— NBA (@NBA) December 18, 2019 R.J. Barrett (27 PTS) and Mitchell Robinson (22 PTS) both set career-highs for points in the NYK win on Tuesday. Barrett (19 years old) and Robinson (21 years old) are the first duo in @nyknicks history age 21 or younger to score 20 or more points in the same game. pic.twitter.com/O0KbGas20u— NBA.com/Stats (@nbastats) December 18, 2019 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Phoenix Suns 120-99 Utah Jazz - Orlando Magic 109-102 New Orleans Pelicans - Brooklyn Nets 101-108 (93-93) New York Knicks Atlanta Hawks 143-120 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 110-102 Indiana Pacers - Los Angeles Lakers 105-102 @RjBarrett6 goes for a career-high 27 PTS on 10-13 shooting in the @nyknicks win at MSG! #NBARooks#NewYorkForeverpic.twitter.com/VkxL5ocr9Y— NBA (@NBA) December 18, 2019 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Sjá meira
Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. @Dsabonis11 (26 PTS, 10 REB) notches his 13th straight double-double to fuel the @Pacers win vs. LAL! #IndianaStylepic.twitter.com/agjWAX0Pce— NBA (@NBA) December 18, 2019 LeBron James var með 20 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar í 102-105 tapi á móti Indiana Pacers en mistókst að koma Lakers yfir með þriggja stiga skoti þegar 11,7 sekúndur voru eftir. Litháinn Domantas Sabonis var góður í leiknum með 26 stig og 10 fráköst en þetta var tíunda tvennan hans í röð. Indiana hefur nú unnið tólf af síðustu fjórtán leikjum sínum. Rajon Rondo og Kentavious Caldwell-Pope reyndu svo báðir þriggja stiga skot á lokasekúndunum en Lakers tókst ekki að koma leiknum í framlengingu. Anthony Davis missti af leiknum vegna ökklameiðsla. Lakers var 95-91 yfir í fjórða leikhlutanum en missti það frá sér. James skoraði aðeins sjö stig í öllum seinni hálfleik og var með fimm tapaða bolta. Fjórtán útisigrar í röð er annað lengsta sigurgangan á útivelli í glæstri sögu Los Angeles Lakers en liðinu vantaði bara tvo útisigra í viðbót til þess að jafna félagsmetið frá 1971-72. @TeamLou23 (20 PTS, 8 AST) pours in 16 straight 2nd half PTS for the @LAClippers in the home victory! #ClipperNationpic.twitter.com/ov2dI3NDdV— NBA (@NBA) December 18, 2019 R.J. Barrett (27 PTS) and Mitchell Robinson (22 PTS) both set career-highs for points in the NYK win on Tuesday. Barrett (19 years old) and Robinson (21 years old) are the first duo in @nyknicks history age 21 or younger to score 20 or more points in the same game. pic.twitter.com/O0KbGas20u— NBA.com/Stats (@nbastats) December 18, 2019 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Phoenix Suns 120-99 Utah Jazz - Orlando Magic 109-102 New Orleans Pelicans - Brooklyn Nets 101-108 (93-93) New York Knicks Atlanta Hawks 143-120 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 110-102 Indiana Pacers - Los Angeles Lakers 105-102 @RjBarrett6 goes for a career-high 27 PTS on 10-13 shooting in the @nyknicks win at MSG! #NBARooks#NewYorkForeverpic.twitter.com/VkxL5ocr9Y— NBA (@NBA) December 18, 2019
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Sjá meira