Ólýsanlega þakklát fyrir óeigingjarnt starf viðbragðsaðila Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. desember 2019 08:00 Mörg hundruð manns komu að björgunaraðgerðum í Núpá í liðinni. Leif Magnús Grétarsson lést er hann féll í ána. Aðstandendur Leifs Magnúsar Grétarssonar Thisland á Íslandi og í Noregi senda björgunar- og viðbragðsaðilum þakkir í dagblöðunum tveimur, Morgunblaðinu og Fréttablaðinu, í dag. Leif Magnús lést í liðinni viku eftir að hann féll í Núpá í Sölvadal. Aðstandendur hans segjast ólýsanlega þakklát fyrir óeigingjarnt starf björgunarsveita, lögreglu, Landhelgisgæslunnar og annarra viðbragðsaðila sem komu að aðgerðum við afar erfiðar aðstæður við Núpá. Þakkarorðin má lesa hér fyrir neðan:Í síðustu viku gerðist sá sorglegi atburður að drengurinn okkar Leif Magnús Grétarsson Thisland lést af slysförum þegar hann féll í Núpá í Sölvadal. Í þeirri miklu sorg sem slysinu fylgdi fyrir fjölskyldu og vini Leif Magnúsar vorum við ólýsanlega þakklát fyrir óeigingjarnt starf björgunarsveita, lögreglu, Landhelgisgæslunnar og annarra viðbragðsaðila sem komu að björgunaraðgerðum við afar erfiðar aðstæður við Núpá. Þarna fundum við fyrst á eigin skinni hve mikilvægt starf björgunarsveita og annarra viðbragðsaðila er, en það skiptir sköpum fyrir okkur öll þegar veður gerast vá¬lynd og aðstæður verða nánast óviðráðanlegar.Við upplifðum faglega og fumlausa framkomu viðbragðsaðila í öllum samskiptum við okkur aðstandendur Leif Magnúsar og var mikla nærgætni að finna við allar tilkynningar og upplýsingagjöf í kjölfar slyssins. Þetta veitti okkur styrk og vissu fyrir því að verið var að gera allt sem í mannlegu valdi stóð til að koma dregnum okkar til bjargar.Við erum þakklát ykkur öllum. Við biðjum ykkur Guðs blessunar og gleðilegra jóla. Fyrir hönd fjölskyldna Leifs í Noregi og á Íslandi.Grétar Már Óskarsson,Óskar Pétur Friðriksson,Torfhildur Helgadóttir,Valgerður Erla Óskarsdóttir,Brynjólfur Ásgeir Brynjólfsson. Eyjafjarðarsveit Slys við Núpá í Sölvadal Tengdar fréttir Nafn drengsins sem leitað er við Núpá Drengurinn sem leitað er að í Núpá heitir Leif Magnus Grétarsson Thisland. 13. desember 2019 11:51 Mynduðu kross á Heimakletti til minningar um elsku vin sinn Leif Magnus Það er óhætt að segja að sorg ríki í Vestmannaeyjum eftir að Leif Magnus Grétarsson Thisland fannst látinn í Núpá í Sölvadal þar sem slys varð á miðvikudagskvöld hvar Leif var við vinnu. 13. desember 2019 22:52 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Aðstandendur Leifs Magnúsar Grétarssonar Thisland á Íslandi og í Noregi senda björgunar- og viðbragðsaðilum þakkir í dagblöðunum tveimur, Morgunblaðinu og Fréttablaðinu, í dag. Leif Magnús lést í liðinni viku eftir að hann féll í Núpá í Sölvadal. Aðstandendur hans segjast ólýsanlega þakklát fyrir óeigingjarnt starf björgunarsveita, lögreglu, Landhelgisgæslunnar og annarra viðbragðsaðila sem komu að aðgerðum við afar erfiðar aðstæður við Núpá. Þakkarorðin má lesa hér fyrir neðan:Í síðustu viku gerðist sá sorglegi atburður að drengurinn okkar Leif Magnús Grétarsson Thisland lést af slysförum þegar hann féll í Núpá í Sölvadal. Í þeirri miklu sorg sem slysinu fylgdi fyrir fjölskyldu og vini Leif Magnúsar vorum við ólýsanlega þakklát fyrir óeigingjarnt starf björgunarsveita, lögreglu, Landhelgisgæslunnar og annarra viðbragðsaðila sem komu að björgunaraðgerðum við afar erfiðar aðstæður við Núpá. Þarna fundum við fyrst á eigin skinni hve mikilvægt starf björgunarsveita og annarra viðbragðsaðila er, en það skiptir sköpum fyrir okkur öll þegar veður gerast vá¬lynd og aðstæður verða nánast óviðráðanlegar.Við upplifðum faglega og fumlausa framkomu viðbragðsaðila í öllum samskiptum við okkur aðstandendur Leif Magnúsar og var mikla nærgætni að finna við allar tilkynningar og upplýsingagjöf í kjölfar slyssins. Þetta veitti okkur styrk og vissu fyrir því að verið var að gera allt sem í mannlegu valdi stóð til að koma dregnum okkar til bjargar.Við erum þakklát ykkur öllum. Við biðjum ykkur Guðs blessunar og gleðilegra jóla. Fyrir hönd fjölskyldna Leifs í Noregi og á Íslandi.Grétar Már Óskarsson,Óskar Pétur Friðriksson,Torfhildur Helgadóttir,Valgerður Erla Óskarsdóttir,Brynjólfur Ásgeir Brynjólfsson.
Eyjafjarðarsveit Slys við Núpá í Sölvadal Tengdar fréttir Nafn drengsins sem leitað er við Núpá Drengurinn sem leitað er að í Núpá heitir Leif Magnus Grétarsson Thisland. 13. desember 2019 11:51 Mynduðu kross á Heimakletti til minningar um elsku vin sinn Leif Magnus Það er óhætt að segja að sorg ríki í Vestmannaeyjum eftir að Leif Magnus Grétarsson Thisland fannst látinn í Núpá í Sölvadal þar sem slys varð á miðvikudagskvöld hvar Leif var við vinnu. 13. desember 2019 22:52 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Nafn drengsins sem leitað er við Núpá Drengurinn sem leitað er að í Núpá heitir Leif Magnus Grétarsson Thisland. 13. desember 2019 11:51
Mynduðu kross á Heimakletti til minningar um elsku vin sinn Leif Magnus Það er óhætt að segja að sorg ríki í Vestmannaeyjum eftir að Leif Magnus Grétarsson Thisland fannst látinn í Núpá í Sölvadal þar sem slys varð á miðvikudagskvöld hvar Leif var við vinnu. 13. desember 2019 22:52
Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15