Tuttugu börn voru alveg laus í bílum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2019 10:11 57 leikskólar víða um land voru heimsóttir og athuguðu starfsmenn Landsbjargar og Samgöngustofu hvernig búið var um börn í bílum þegar komið var með þau til skólans. vísir/vilhelm Könnun sem Landsbjörg og Samgöngustofa gerður fyrr á árinu um öryggi barna í bílum leiddi í ljós að alls voru tuttugu börn alveg laus í bílum og þar af leiðandi í mikilli hættu. Þá voru 83 börn einungis í öryggisbeltum sem telst ekki fullnægjandi búnaður með tilliti til hæðar og þyngdar barnsins, að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgöngustofu. Í ár var gerð könnun á 2088 börnum. 57 leikskólar víða um land voru heimsóttir og athuguðu sjálfboðaliðar úr slysavarnadeildum og björgunarsveitum víðs vegar um landið og starfsmenn Samgöngustofu hvernig búið var um börn í bílum þegar komið var með þau til skólans. „Könnunin staðfestir mjög góðan árangur sem helst má sjá í því að árið 1985 voru 80% barna í engum búnaði – ekki einu sinni öryggisbeltum – en nú á þessu ári eru þau aðeins 1%. 10 ára meðaltal alvarlega slasaðra barna og látinna í umferðinni er nú 17,5 en árið 1996 var meðaltalið 39,6. Þrátt fyrir þessa jákvæðu þróun er það hins vegar áhyggjuefni að 20 börn voru alveg laus í bílum og 83 voru í öryggisbeltum sem telst ekki nægjanlega öruggur búnaður með tilliti til hæðar þeirra og þyngdar. Vitnisburður um þær áherslur sem lagðar á öryggi barna í bílum í dag er að á Meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítalans fer ekkert foreldri heim með barn sitt nema að undangenginni fræðslu um rétta notkun öryggisbúnaðar í bílum. Sú fræðsla felst m.a. í því að kenna foreldrum að festa beltin rétt, að þess sé gætt að þau séu ekki snúin, að þau séu ekki of slök eða of strekkt, að stóllinn sé ekki skaddaður eða of gamall o.s.frv. Þessi fræðsla er tryggð öllum foreldrum sama hverrar þjóðar þeir eru,“ segir í tilkynningu Samgöngustofu en niðurstöður rannsóknarinnar má nálgast hér. Börn og uppeldi Umferðaröryggi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Könnun sem Landsbjörg og Samgöngustofa gerður fyrr á árinu um öryggi barna í bílum leiddi í ljós að alls voru tuttugu börn alveg laus í bílum og þar af leiðandi í mikilli hættu. Þá voru 83 börn einungis í öryggisbeltum sem telst ekki fullnægjandi búnaður með tilliti til hæðar og þyngdar barnsins, að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgöngustofu. Í ár var gerð könnun á 2088 börnum. 57 leikskólar víða um land voru heimsóttir og athuguðu sjálfboðaliðar úr slysavarnadeildum og björgunarsveitum víðs vegar um landið og starfsmenn Samgöngustofu hvernig búið var um börn í bílum þegar komið var með þau til skólans. „Könnunin staðfestir mjög góðan árangur sem helst má sjá í því að árið 1985 voru 80% barna í engum búnaði – ekki einu sinni öryggisbeltum – en nú á þessu ári eru þau aðeins 1%. 10 ára meðaltal alvarlega slasaðra barna og látinna í umferðinni er nú 17,5 en árið 1996 var meðaltalið 39,6. Þrátt fyrir þessa jákvæðu þróun er það hins vegar áhyggjuefni að 20 börn voru alveg laus í bílum og 83 voru í öryggisbeltum sem telst ekki nægjanlega öruggur búnaður með tilliti til hæðar þeirra og þyngdar. Vitnisburður um þær áherslur sem lagðar á öryggi barna í bílum í dag er að á Meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítalans fer ekkert foreldri heim með barn sitt nema að undangenginni fræðslu um rétta notkun öryggisbúnaðar í bílum. Sú fræðsla felst m.a. í því að kenna foreldrum að festa beltin rétt, að þess sé gætt að þau séu ekki snúin, að þau séu ekki of slök eða of strekkt, að stóllinn sé ekki skaddaður eða of gamall o.s.frv. Þessi fræðsla er tryggð öllum foreldrum sama hverrar þjóðar þeir eru,“ segir í tilkynningu Samgöngustofu en niðurstöður rannsóknarinnar má nálgast hér.
Börn og uppeldi Umferðaröryggi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira