Ekkert NBA-lið vildi hann í langan tíma en nú er Melo leikmaður vikunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2019 18:00 Carmelo Anthony sýnir ánægju sína, með að vera kominn aftur í NBA, inn á vellinum. Getty/Alika Jenner Carmelo Anthony er ekki aðeins kominn aftur í slaginn í NBA-deildinni í körfubolta heldur er kappinn einnig farinn að safna að sér viðurkenningum. Anthony, sem ekkert NBA-lið vildi sjá í næstum því heilt ár, hefur stimplað sig inn hjá liði Portland Trail Blazers sem gaf honum langþráð tækifæri um miðjan nóvember. Carmelo Anthony var valinn besti leikmaður síðustu viku í Vesturdeildinni en hann var með 22,3 stig, 7,7 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali í þremur leikjum vikunnar. Portland liðið vann líka alla þrjá leiki sína í vikunni.Carmelo Anthony has been named the NBA's Western Conference Player of the Week. pic.twitter.com/rWP72V5p0F — NBA on ESPN (@ESPNNBA) December 2, 2019Carmelo Anthony datt út úr NBA-deildinni í heilt ár og lengi leit út fyrir að ekkert lið vildi veðja á hann. Hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hugsa miklu meira um sjálfan sig en hag liðsins og fékk ekki tækifæri þótt að flestir vita að hann sé hörku körfuboltamaður. Portland Trail Blazers var tilbúið að gefa honum tækifæri á nýjan leik og þessi 35 ára kappi, sem kom á sama tíma inn í deildina og LeBron James, hefur blómstrað á nýjum stað.I’ll take a mulligan on my belief that Melo’s days were done as a player who could help an NBA team win. (Never mind that every NBA GM agreed for a full year.) https://t.co/0QZto7XZvy — Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 2, 2019Carmelo Anthony skoraði 25 stig í sigri á Chicago, 19 stig í sigri á Oklahoma City og var svo með 23 stig og 11 fráköst í öðrum sigri á Chicago Bulls. Anthony hitti úr 57 prósent skota sinna utan af velli og 89 prósent vítanna í vikunni. Þetta er í nítjánda skiptið sem Carmelo Anthony er kosinn besti leikmaður vikunnar en hann fékk þau síðast 10. mars 2014 þegar hann var leikmaður New York Knicks.Leading the @trailblazers to a 3-0 record during Week 6, @carmeloanthony was named Western Conference Player of the Week! #RipCity 22.3 PPG | 7.7 RPG | 2.7 APG pic.twitter.com/MvsN8nrmVh — NBA (@NBA) December 2, 2019Leading the @Bucks to a 4-0 record during Week 6, @Giannis_An34 was named Eastern Conference Player of the Week! #FearTheDeer 34.8 PPG | 11.3 RPG | 4.0 APG pic.twitter.com/bVf2QVcSFt — NBA (@NBA) December 2, 2019 NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Carmelo Anthony er ekki aðeins kominn aftur í slaginn í NBA-deildinni í körfubolta heldur er kappinn einnig farinn að safna að sér viðurkenningum. Anthony, sem ekkert NBA-lið vildi sjá í næstum því heilt ár, hefur stimplað sig inn hjá liði Portland Trail Blazers sem gaf honum langþráð tækifæri um miðjan nóvember. Carmelo Anthony var valinn besti leikmaður síðustu viku í Vesturdeildinni en hann var með 22,3 stig, 7,7 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali í þremur leikjum vikunnar. Portland liðið vann líka alla þrjá leiki sína í vikunni.Carmelo Anthony has been named the NBA's Western Conference Player of the Week. pic.twitter.com/rWP72V5p0F — NBA on ESPN (@ESPNNBA) December 2, 2019Carmelo Anthony datt út úr NBA-deildinni í heilt ár og lengi leit út fyrir að ekkert lið vildi veðja á hann. Hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hugsa miklu meira um sjálfan sig en hag liðsins og fékk ekki tækifæri þótt að flestir vita að hann sé hörku körfuboltamaður. Portland Trail Blazers var tilbúið að gefa honum tækifæri á nýjan leik og þessi 35 ára kappi, sem kom á sama tíma inn í deildina og LeBron James, hefur blómstrað á nýjum stað.I’ll take a mulligan on my belief that Melo’s days were done as a player who could help an NBA team win. (Never mind that every NBA GM agreed for a full year.) https://t.co/0QZto7XZvy — Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 2, 2019Carmelo Anthony skoraði 25 stig í sigri á Chicago, 19 stig í sigri á Oklahoma City og var svo með 23 stig og 11 fráköst í öðrum sigri á Chicago Bulls. Anthony hitti úr 57 prósent skota sinna utan af velli og 89 prósent vítanna í vikunni. Þetta er í nítjánda skiptið sem Carmelo Anthony er kosinn besti leikmaður vikunnar en hann fékk þau síðast 10. mars 2014 þegar hann var leikmaður New York Knicks.Leading the @trailblazers to a 3-0 record during Week 6, @carmeloanthony was named Western Conference Player of the Week! #RipCity 22.3 PPG | 7.7 RPG | 2.7 APG pic.twitter.com/MvsN8nrmVh — NBA (@NBA) December 2, 2019Leading the @Bucks to a 4-0 record during Week 6, @Giannis_An34 was named Eastern Conference Player of the Week! #FearTheDeer 34.8 PPG | 11.3 RPG | 4.0 APG pic.twitter.com/bVf2QVcSFt — NBA (@NBA) December 2, 2019
NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira