Talsmaður lögreglu segir að lík fjögurra fullorðinna og tveggja barna hafi fundist í rústum hússins enn sem komið er. Tvær fjölskyldur bjuggu í húsinu.
Talið er að allt að átta hafi manns hafi verið í bygginginunni þegar slysið varð. Björgunarstarf stendur enn yfir.
Pólskir fjölmiðlar segja að allt að hundrað slökkviliðsmenn og fimmtíu lögreglumenn hafi verið á vettvangi í gær.