Macron boðar til fundar vegna verkfallsaðgerða Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 11:27 Frá mótmælum í París í gær. Getty/NurPhoto Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Fyrirhugaðar breytingar hafa ekki fallið vel í kramið í Frakklandi og hófust verkfallsaðgerðir í síðustu viku. France 24 greinir frá. Almenningssamgöngur hafa verið í lamasessi en einungis tvær leiðir innan neðanjarðarlestarkerfis Parísar eru í gangi. Eiga þær það sameiginlegt að í lestir leiðanna þarf ekki lestarstjóra. Breytingum stjórnvalda á eftirlaunakerfi landsins er ætlað að fá fólk til að hætta að vinna síðar á lífsleiðinni, ellegar fá minni ellilífeyri í sinn hlut. Verkfallsaðgerðir hófust síðastliðinn fimmtudag en forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe, hefur ítrekað að áformaðar breytingar verði ekki dregnar til baka.Formaður verkalýðsfélagsins CGT, Philippe Martinez, segir í viðtali við dagblaðið Le Journar du Dimanche, að aðgerðum muni ekki linna fyrr en fallið verður frá áformum.Verkalýðsfélög lestarstarfsmanna kölluðu eftir því að verkfallsaðgerðir verði auknar í vikunni. Frakkland Tengdar fréttir Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6. desember 2019 19:00 Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5. desember 2019 07:14 Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. 7. desember 2019 19:00 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira
Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Fyrirhugaðar breytingar hafa ekki fallið vel í kramið í Frakklandi og hófust verkfallsaðgerðir í síðustu viku. France 24 greinir frá. Almenningssamgöngur hafa verið í lamasessi en einungis tvær leiðir innan neðanjarðarlestarkerfis Parísar eru í gangi. Eiga þær það sameiginlegt að í lestir leiðanna þarf ekki lestarstjóra. Breytingum stjórnvalda á eftirlaunakerfi landsins er ætlað að fá fólk til að hætta að vinna síðar á lífsleiðinni, ellegar fá minni ellilífeyri í sinn hlut. Verkfallsaðgerðir hófust síðastliðinn fimmtudag en forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe, hefur ítrekað að áformaðar breytingar verði ekki dregnar til baka.Formaður verkalýðsfélagsins CGT, Philippe Martinez, segir í viðtali við dagblaðið Le Journar du Dimanche, að aðgerðum muni ekki linna fyrr en fallið verður frá áformum.Verkalýðsfélög lestarstarfsmanna kölluðu eftir því að verkfallsaðgerðir verði auknar í vikunni.
Frakkland Tengdar fréttir Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6. desember 2019 19:00 Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5. desember 2019 07:14 Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. 7. desember 2019 19:00 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira
Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6. desember 2019 19:00
Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5. desember 2019 07:14
Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. 7. desember 2019 19:00