Leiðtogi franskra vinstri öfgamanna dæmdur fyrir að ógna lögreglu Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2019 11:41 Jean-Luc Mélenchon bauð sig fram til forseta árið 2017 og hlaut þá 19,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna. Getty Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon, leiðtoga franskra öfgavinstrimanna, í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna fulltrúum yfirvalda sem rannsaka styrktargreiðslur til hans. Þá var hann einnig dæmdur til átta þúsund evra sektargreiðslu, um milljón íslenskra króna. Saksóknarar gerðu húsleit á heimili og skrifstofu Mélenchon í október 2018. Náðist á myndband þar sem Mélenchon hrópaði „Ég er lýðveldið!“ að lögreglumanni og ýtti við honum. Reyndi Mélenchon ásamt samstarfsmönnum að brjóta sér leið inn í höfuðstöðvar flokks síns þar sem fulltrúar yfirvalda voru að störfum. Mélenchon leiðir flokkinn Óbeygt Frakkland og styður aðgerðir mótmælenda sem kenna sig við gul vesti. Hann bauð sig fram til forseta árið 2017 og hlaut þá 19,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna. Emmanuel Macron hafði svo betur gegn Marine Le Pen í síðari umferð forsetakosninganna. Húsleit var gerð á heimili og skrifstofu Mélenchon vegna gruns um flokkurinn hafi misfarið með Evrópusambandsfé þegar kom að ráðningu aðstoðarmanna. Mélenchon segir pólitískar ástæður liggja að baki rannsókninni. Frakkland Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira
Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon, leiðtoga franskra öfgavinstrimanna, í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna fulltrúum yfirvalda sem rannsaka styrktargreiðslur til hans. Þá var hann einnig dæmdur til átta þúsund evra sektargreiðslu, um milljón íslenskra króna. Saksóknarar gerðu húsleit á heimili og skrifstofu Mélenchon í október 2018. Náðist á myndband þar sem Mélenchon hrópaði „Ég er lýðveldið!“ að lögreglumanni og ýtti við honum. Reyndi Mélenchon ásamt samstarfsmönnum að brjóta sér leið inn í höfuðstöðvar flokks síns þar sem fulltrúar yfirvalda voru að störfum. Mélenchon leiðir flokkinn Óbeygt Frakkland og styður aðgerðir mótmælenda sem kenna sig við gul vesti. Hann bauð sig fram til forseta árið 2017 og hlaut þá 19,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna. Emmanuel Macron hafði svo betur gegn Marine Le Pen í síðari umferð forsetakosninganna. Húsleit var gerð á heimili og skrifstofu Mélenchon vegna gruns um flokkurinn hafi misfarið með Evrópusambandsfé þegar kom að ráðningu aðstoðarmanna. Mélenchon segir pólitískar ástæður liggja að baki rannsókninni.
Frakkland Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira