Luka Doncic kominn fram úr Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 22:45 Luka Doncic hefur verið frábær og mjög stöðugur í sínum leik. Getty/ Tim Warner Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Luka Doncic var með 27 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar í síðasta leik Dallas Mavericks og náði þar með nítjánda 20-5-5 leiknum sínum í röð. Aðeins einn maður hafði náð átján slíkum leikjum í röð síðan að NBA og ABA deildirnar sameinuðust árið 1976. Sá heitir Michael Jordan. Luka Doncic has his 19th straight 20-5-5 performance, passing Michael Jordan for the longest streak since ABA-NBA merger. Oscar Robertson has only longer such streaks in NBA history.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Oscar Robertson er nú eini leikmaður sem hefur náð fleiri 20-5-5 leikjum í röð í sögu NBA deildarinnar. Luka Doncic var spurður út í þetta „met“ sitt þegar blaðamenn hittu hann í dag og Slóveninn vildi gera lítið úr þessu. „Ég held að þetta sé aðeins of mikil tölfræði. Það er ekki hægt að bera neinn saman við Michael Jordan,“ sagði Luka Doncic eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Doncic’s reaction to surpassing Michael Jordan for longest 20-5-5 streak since ABA/NBA merger: “I think it’s a little bit too much stats. You can’t compare nobody to Michael Jordan.” pic.twitter.com/ZgDLWwXePA— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Luka Doncic er með 30,0 stig, 9,8 fráköst og 9,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 23 leikjum sínum á tímabilinu en í fyrra var hann með 21,2 stig, 7,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar í leik á nýliðatímabilinu í fyrra. Luka Doncic verður ekki 21 árs fyrr en í lok febrúar á næsta ári en Michael Jordan kom ekki inn í NBA-deildina þegar hann var orðinn 21 árs.Nítján 20-5-5 leikir Luka Doncic í röð: 1. Lakers - 31 stig, 13 fráköst, 15 stoðsendingar 2. Cavaliers - 29 stig, 14 fráköst, 15 stoðsendingar 3. Magic - 27 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar 4. Knicks - 38 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar 5. Grizzlies - 24 stig, 14 fráköst, 8 stoðsendingar 6. Celtics - 34 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 7. Knicks - 33 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 8. Raptors - 26 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar 9. Spurs - 42 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar 10. Warriors - 35 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 11. Cavaliers - 30 stig, 7 fráköst, 14 stoðsendingar 12. Rockets - 41 stig, 6 fráköst, 10 stoðsendingar 13. Clippers - 22 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar 14. Suns - 42 stig, 9 fráköst, 11 stoðsendingar 15. Lakers - 27 stig, 9 fráköst, 10 stoðsendingar 16. Pelicans - 33 stig, 18 fráköst, 5 stoðsendingar 17. Timberwolves - 22 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar 18. Pelicans - 26 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 19. Kings- 27 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Luka Doncic var með 27 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar í síðasta leik Dallas Mavericks og náði þar með nítjánda 20-5-5 leiknum sínum í röð. Aðeins einn maður hafði náð átján slíkum leikjum í röð síðan að NBA og ABA deildirnar sameinuðust árið 1976. Sá heitir Michael Jordan. Luka Doncic has his 19th straight 20-5-5 performance, passing Michael Jordan for the longest streak since ABA-NBA merger. Oscar Robertson has only longer such streaks in NBA history.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Oscar Robertson er nú eini leikmaður sem hefur náð fleiri 20-5-5 leikjum í röð í sögu NBA deildarinnar. Luka Doncic var spurður út í þetta „met“ sitt þegar blaðamenn hittu hann í dag og Slóveninn vildi gera lítið úr þessu. „Ég held að þetta sé aðeins of mikil tölfræði. Það er ekki hægt að bera neinn saman við Michael Jordan,“ sagði Luka Doncic eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Doncic’s reaction to surpassing Michael Jordan for longest 20-5-5 streak since ABA/NBA merger: “I think it’s a little bit too much stats. You can’t compare nobody to Michael Jordan.” pic.twitter.com/ZgDLWwXePA— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Luka Doncic er með 30,0 stig, 9,8 fráköst og 9,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 23 leikjum sínum á tímabilinu en í fyrra var hann með 21,2 stig, 7,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar í leik á nýliðatímabilinu í fyrra. Luka Doncic verður ekki 21 árs fyrr en í lok febrúar á næsta ári en Michael Jordan kom ekki inn í NBA-deildina þegar hann var orðinn 21 árs.Nítján 20-5-5 leikir Luka Doncic í röð: 1. Lakers - 31 stig, 13 fráköst, 15 stoðsendingar 2. Cavaliers - 29 stig, 14 fráköst, 15 stoðsendingar 3. Magic - 27 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar 4. Knicks - 38 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar 5. Grizzlies - 24 stig, 14 fráköst, 8 stoðsendingar 6. Celtics - 34 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 7. Knicks - 33 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 8. Raptors - 26 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar 9. Spurs - 42 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar 10. Warriors - 35 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 11. Cavaliers - 30 stig, 7 fráköst, 14 stoðsendingar 12. Rockets - 41 stig, 6 fráköst, 10 stoðsendingar 13. Clippers - 22 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar 14. Suns - 42 stig, 9 fráköst, 11 stoðsendingar 15. Lakers - 27 stig, 9 fráköst, 10 stoðsendingar 16. Pelicans - 33 stig, 18 fráköst, 5 stoðsendingar 17. Timberwolves - 22 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar 18. Pelicans - 26 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 19. Kings- 27 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira