Luka Doncic kominn fram úr Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 22:45 Luka Doncic hefur verið frábær og mjög stöðugur í sínum leik. Getty/ Tim Warner Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Luka Doncic var með 27 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar í síðasta leik Dallas Mavericks og náði þar með nítjánda 20-5-5 leiknum sínum í röð. Aðeins einn maður hafði náð átján slíkum leikjum í röð síðan að NBA og ABA deildirnar sameinuðust árið 1976. Sá heitir Michael Jordan. Luka Doncic has his 19th straight 20-5-5 performance, passing Michael Jordan for the longest streak since ABA-NBA merger. Oscar Robertson has only longer such streaks in NBA history.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Oscar Robertson er nú eini leikmaður sem hefur náð fleiri 20-5-5 leikjum í röð í sögu NBA deildarinnar. Luka Doncic var spurður út í þetta „met“ sitt þegar blaðamenn hittu hann í dag og Slóveninn vildi gera lítið úr þessu. „Ég held að þetta sé aðeins of mikil tölfræði. Það er ekki hægt að bera neinn saman við Michael Jordan,“ sagði Luka Doncic eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Doncic’s reaction to surpassing Michael Jordan for longest 20-5-5 streak since ABA/NBA merger: “I think it’s a little bit too much stats. You can’t compare nobody to Michael Jordan.” pic.twitter.com/ZgDLWwXePA— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Luka Doncic er með 30,0 stig, 9,8 fráköst og 9,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 23 leikjum sínum á tímabilinu en í fyrra var hann með 21,2 stig, 7,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar í leik á nýliðatímabilinu í fyrra. Luka Doncic verður ekki 21 árs fyrr en í lok febrúar á næsta ári en Michael Jordan kom ekki inn í NBA-deildina þegar hann var orðinn 21 árs.Nítján 20-5-5 leikir Luka Doncic í röð: 1. Lakers - 31 stig, 13 fráköst, 15 stoðsendingar 2. Cavaliers - 29 stig, 14 fráköst, 15 stoðsendingar 3. Magic - 27 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar 4. Knicks - 38 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar 5. Grizzlies - 24 stig, 14 fráköst, 8 stoðsendingar 6. Celtics - 34 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 7. Knicks - 33 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 8. Raptors - 26 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar 9. Spurs - 42 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar 10. Warriors - 35 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 11. Cavaliers - 30 stig, 7 fráköst, 14 stoðsendingar 12. Rockets - 41 stig, 6 fráköst, 10 stoðsendingar 13. Clippers - 22 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar 14. Suns - 42 stig, 9 fráköst, 11 stoðsendingar 15. Lakers - 27 stig, 9 fráköst, 10 stoðsendingar 16. Pelicans - 33 stig, 18 fráköst, 5 stoðsendingar 17. Timberwolves - 22 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar 18. Pelicans - 26 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 19. Kings- 27 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Luka Doncic var með 27 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar í síðasta leik Dallas Mavericks og náði þar með nítjánda 20-5-5 leiknum sínum í röð. Aðeins einn maður hafði náð átján slíkum leikjum í röð síðan að NBA og ABA deildirnar sameinuðust árið 1976. Sá heitir Michael Jordan. Luka Doncic has his 19th straight 20-5-5 performance, passing Michael Jordan for the longest streak since ABA-NBA merger. Oscar Robertson has only longer such streaks in NBA history.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Oscar Robertson er nú eini leikmaður sem hefur náð fleiri 20-5-5 leikjum í röð í sögu NBA deildarinnar. Luka Doncic var spurður út í þetta „met“ sitt þegar blaðamenn hittu hann í dag og Slóveninn vildi gera lítið úr þessu. „Ég held að þetta sé aðeins of mikil tölfræði. Það er ekki hægt að bera neinn saman við Michael Jordan,“ sagði Luka Doncic eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Doncic’s reaction to surpassing Michael Jordan for longest 20-5-5 streak since ABA/NBA merger: “I think it’s a little bit too much stats. You can’t compare nobody to Michael Jordan.” pic.twitter.com/ZgDLWwXePA— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Luka Doncic er með 30,0 stig, 9,8 fráköst og 9,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 23 leikjum sínum á tímabilinu en í fyrra var hann með 21,2 stig, 7,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar í leik á nýliðatímabilinu í fyrra. Luka Doncic verður ekki 21 árs fyrr en í lok febrúar á næsta ári en Michael Jordan kom ekki inn í NBA-deildina þegar hann var orðinn 21 árs.Nítján 20-5-5 leikir Luka Doncic í röð: 1. Lakers - 31 stig, 13 fráköst, 15 stoðsendingar 2. Cavaliers - 29 stig, 14 fráköst, 15 stoðsendingar 3. Magic - 27 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar 4. Knicks - 38 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar 5. Grizzlies - 24 stig, 14 fráköst, 8 stoðsendingar 6. Celtics - 34 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 7. Knicks - 33 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 8. Raptors - 26 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar 9. Spurs - 42 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar 10. Warriors - 35 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 11. Cavaliers - 30 stig, 7 fráköst, 14 stoðsendingar 12. Rockets - 41 stig, 6 fráköst, 10 stoðsendingar 13. Clippers - 22 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar 14. Suns - 42 stig, 9 fráköst, 11 stoðsendingar 15. Lakers - 27 stig, 9 fráköst, 10 stoðsendingar 16. Pelicans - 33 stig, 18 fráköst, 5 stoðsendingar 17. Timberwolves - 22 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar 18. Pelicans - 26 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 19. Kings- 27 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira