Alawoya kominn til Vals og leikur með liðinu í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2019 16:28 Alawoya í leik með KR. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með liðinu 2017. vísir/anton Bandaríkjamaðurinn PJ Alawoya hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Vals um að leika með liðinu út þetta tímabil í Domino's deild karla. Alawoya er kominn með leikheimild og þreytir frumraun sína með liðinu þegar það sækir Grindavík heim í kvöld. Valur er þriðja íslenska liðið sem Alawoya leikur með. Hann lék með KR seinni hluta tímabils 2016-17 og varð Íslands- og bikarmeistari með liðinu. Seinni hluta síðasta tímabils lék Alawoya með Tindastóli. „Við erum gríðarlega ánægð að fá PJ til okkar. Hann þekkir körfuboltann sem er spilaður hérna og það er mjög mikilvægt fyrir okkur. Hann gerði mjög vel hjá KR þar sem hann varð bæði Íslands- og bikarmeistari með liðinu. Hann var síðan mjög traustur með Tindastóli í vor,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, í tilkynningu frá félaginu. „Ísland, ég er kominn aftur! Ég er afar þakklátur Val og Gústa þjálfara fyrir að fá tækifæri til þess að gera það sem ég elska mest sem er að spila körfubolta. Valur er stórt félag og ég hlakka til tímabilsins!“ segir Alawyoa. Hann fyllir skarð Chris Jones sem hætti eins og frægt var í hálfleik gegn Keflavík. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn senda frá sér tilkynningu vegna Chris Jones: Augljós trúnaðarbrestur Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að bandaríska leikmanni körfuboltaliðs félagsins hafi verið sagt upp störfum. 1. nóvember 2019 12:52 Sportpakkinn: Keflavík hélt sigurgöngunni áfram en Valskaninn hætti í hálfleik Keflvíkingar eru einir á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Val í gær. 1. nóvember 2019 11:45 Bandaríski leikmaður Vals neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valur í leit að nýjum leikmanni Bandaríski leikmaður Vals, Chris Jones neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valsmenn þurfa að leita sér að nýjum leikmanni. 31. október 2019 21:14 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn PJ Alawoya hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Vals um að leika með liðinu út þetta tímabil í Domino's deild karla. Alawoya er kominn með leikheimild og þreytir frumraun sína með liðinu þegar það sækir Grindavík heim í kvöld. Valur er þriðja íslenska liðið sem Alawoya leikur með. Hann lék með KR seinni hluta tímabils 2016-17 og varð Íslands- og bikarmeistari með liðinu. Seinni hluta síðasta tímabils lék Alawoya með Tindastóli. „Við erum gríðarlega ánægð að fá PJ til okkar. Hann þekkir körfuboltann sem er spilaður hérna og það er mjög mikilvægt fyrir okkur. Hann gerði mjög vel hjá KR þar sem hann varð bæði Íslands- og bikarmeistari með liðinu. Hann var síðan mjög traustur með Tindastóli í vor,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, í tilkynningu frá félaginu. „Ísland, ég er kominn aftur! Ég er afar þakklátur Val og Gústa þjálfara fyrir að fá tækifæri til þess að gera það sem ég elska mest sem er að spila körfubolta. Valur er stórt félag og ég hlakka til tímabilsins!“ segir Alawyoa. Hann fyllir skarð Chris Jones sem hætti eins og frægt var í hálfleik gegn Keflavík.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn senda frá sér tilkynningu vegna Chris Jones: Augljós trúnaðarbrestur Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að bandaríska leikmanni körfuboltaliðs félagsins hafi verið sagt upp störfum. 1. nóvember 2019 12:52 Sportpakkinn: Keflavík hélt sigurgöngunni áfram en Valskaninn hætti í hálfleik Keflvíkingar eru einir á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Val í gær. 1. nóvember 2019 11:45 Bandaríski leikmaður Vals neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valur í leit að nýjum leikmanni Bandaríski leikmaður Vals, Chris Jones neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valsmenn þurfa að leita sér að nýjum leikmanni. 31. október 2019 21:14 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Valsmenn senda frá sér tilkynningu vegna Chris Jones: Augljós trúnaðarbrestur Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að bandaríska leikmanni körfuboltaliðs félagsins hafi verið sagt upp störfum. 1. nóvember 2019 12:52
Sportpakkinn: Keflavík hélt sigurgöngunni áfram en Valskaninn hætti í hálfleik Keflvíkingar eru einir á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Val í gær. 1. nóvember 2019 11:45
Bandaríski leikmaður Vals neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valur í leit að nýjum leikmanni Bandaríski leikmaður Vals, Chris Jones neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valsmenn þurfa að leita sér að nýjum leikmanni. 31. október 2019 21:14